Þjóðólfur - 01.12.1949, Blaðsíða 19

Þjóðólfur - 01.12.1949, Blaðsíða 19
- 19 - Klaðnaður stúlkna á grímuáansleik.jum. Þar sem nú einn dansnefndarmoðlim- ur hefur gefið okkur einhverjar vonir um, að grímuhall verði haldið hér í skólanum í vetur, er það e.t.v, ekki onauðsynlegt að minnast á það, sem í samhandi við grímuhöll veldur manni mestum áhyggjum. "í hverju á óg að vera'J Aðalvandinn er að klæðast einhverju frumlegu, og svo að finna út húninga, sem hæfa nanni. - - Stúlkum ná skipta í þrjá hópa, Háar stúlkur, maðalstórar og litlar, Hver hópur hefur við sína erfiðleika að stríða, en óinnig hafa þær allar sín forróttindip Haar stúlkur geta mjög auðveldlega verið í karlmanns- klr.ðun, meðalstærðin er svo heppin að geta næstum klsðzt hverju sem er, þær þurfa aðeins að taka tillit til háralits og annars því un líks, og þær litlu geta klæðzt fötum, sem engar aðrar geta,,þar með tel óg þær feitlægnu, sem einnig geta klsðzt mjög skemmtilega. Her fer á eftir listi yfir klæðnaði, sem hinum ýmsu gerðum stúlkna hæfir, með tilliti til háralits. Yerður nokkrum þeirra húninga lýst hór í hlaðinu, smám saman, þeim til hliðsjónar, sem sauma vilja sór grímuhúninga. Háar stúlkur, með hvernig háralit sem er « jólasveinn með dökkan " = kínverji, stiga- maður (sjá mm 2), sótari. með rauðan háralit = hollenzkur sveita- strákur með ljósan háralit = álfadrottning meo ljósan eða dökkan = Mærin frá Orleans. Meðalstórar stúlkur, mcð hvaða háralit som er = hjálpræðis- hersstelpa. 1jóshærðar = öskuhuska, skautamær rauðhærðar = markaðssölukona dokkhærðar = galdranorn, sígauni. Litlar stúlkur, Með hvaða háralit sem er = skólastúlka á , 18. ÖlcL (hlúnduhuxur) ljóshærðar = hallerina, Lísa í Undralandi 1 j ó s— eða rauðhsrðar = álfur ! rauðhærðar = hollenask hóndastelpa(sjá mync dökkhærðar = púlu A Feitar stúlkur, . með hvaða háralit sem er = hóndakona a : leið til markaðs dökkhærðar = negravinnustúlka (upplagt fyrir stórar og feitar) dökkhærðar = sheik Persónur úr ævintýrum H. C. Andersene og sögum Dickcns og Shakespeares eru mjög ■ heppilegar og skemmtilogar á grímuhöllum. í næsta hlaði verður svo einhverjum ’ þessara húninga lýst með myndum. Einnig : verða þá gefnar hugmyndir um, hvornig | hezt má nota sór gömul efni í grímuhún- { inga. i - ^ Með hliðsjón af hókinni Girl s Conpamon, 0. K. Reikn. í J, C. ! jóns Valdimar er ennþá í kaffi. Steinþór s Ilann hefur fengið út í það j strákurinn. Eeikn. í 3» C. : Steinþórs Hvenær hringir þín klukka 1 Valdimar? | Valdis Kl. 7 á^kvöldin. : Steinþórs Og þá vaknar þú. I

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.