Þjóðólfur - 01.12.1949, Blaðsíða 7
HANDKNAT T L E I K S M ó T IJ,
HGndknattleiksnót skólans hófst 24®
nóv. og var þátttaka mikil. Sox kvenna-
lið mattu til leiks og fimn'karlalið.
Kvehnaleikirnir 24® nóv,
III* X - II. C (1—0). Leikurinn var
illa leikinn af beggja hálfu, og stafaöi
J>að auðsjáanlega af æfingarleysi. DÓm-
ari var Baldvin árnason II. A, en hann
mætti dæma mikið strangara, en hann
gerir.
III. B - II. A (3-2). Þessi leikur
var heldur hetri cn hinn, II. A spil-
aði betur, en vahtaði tilfinnanlega
manneskjur til að skjóta. III. B var
sfingarminni og var þess vegna mikið um
ónákvæmni í samspili og þ.h. Valgerður
var bezt og rná segja, að hún hafi unnið
leikinn fyrir III. B. DÓmari var
jóhann Guomundsson III. X.
III. A -II. B (3-0). Þessi leikur
var lítið betri en fyrsti leikurinn.
Bar mikið á því, hvað leikmonn voru
taugaóstyrkir, og átti það sinn þátt í
því, hvað leikurinn var lólegur.
DÓmari var jóhann Guðmundsson III. X.
Karlaleikirnir 24® nóv.
III. X - I. bekk (20-2). Munurinn
á þessum tveim bekkjum er ekki eins mik-
ill eins og markafjöldinn sýnir, því að
fyrstubekkingar leika vel og með holdur
moiri mfingu. Ættu þeir að komast langt
í mótinu. X-bekkingar spiluðu sæmilega
og notuðu betur bogann, einnig áttu þeir
fleiri menn, til þess að gera mörk»
DÓmari var Garöar Ragnarsson III. A, en
hann hefði nátt dæná neira á Frímann,
því hann lók nokkuð fast.
III. A ~ II. B (7-7) (0-0) (3-1).
Þcssi leikur var njög harður og sænilega
leikinn, og nátti varla á nilli sjá,hvor
nyndi sigra. Eftir venjulegan leiktína
stóð 7-7. Var því franlengt í 3 nín* á
mark, en ekki dugði það, því hvorugir
skoruðu. Var því franlengt enn einu sinni
0g skoruðu III. A-bckkingar 3 nörk gegn
einu og var þar neð lokið fyrstu unferðinn:
í skólakoppninni, DÓnari var Frínann
Gunnlaugsson III. X.
II* A sat hjá.
Kvennaleikirnir 8. des.
III. B - II. C (2-2)(3-0). Þessi leik
| ur var illa leikinn. Eihkum bar nikið á
i því, hvað leiknenn kunnu lítið í leikregl
unum. í leikreglunun stendur, að lciknað-
ur negi ekki kast' knettinum á sitt eigið
nark. Ef markmaöur ver knöttinn varðar
það vítakast, annars aukakast. II. C bekk
ingar köstuðu knettinum tvisvar á sitt eig
! ið nark, en narknaður varði, og fengu á
sig tvö vítaköst, og var skoraö nark úr
öðru. Má segja, að þær hafi tapaö leiknu
á þessu hugsunarleysi. Valgerður bar af
þessun loik, og ma segja að hún hafi unni,:
þennan leik,líka, fyrir III. B. Donari
var Frínann Gunnlaugsson III. X*
III. X - III. A £l-0)* X—bekkingar
spiluðu sænilega og attu mörg skot á nörk*-
in, en narknaðxir A-bekkinga varði vel.
III. A spilaði frekar illa, og áttu þær
fáar nanneskjur til þess að gora nörk.
DÓnari var PÓtur Kristjánsson II. A.
II. A - II. B (5-1). Þessi leikur^var
• frekar illa leikinn af báðun liðun. DÓn-
i ari var jóhann Guðnundsson III. X.
Karlaleikirnir 8. des.
III. X - II. B (26-6). Þessi leikur
j var tilkönulítill en ssnilega leikinn,
DÓnari var ólafur Eiríksson, fyrrverandi
nemandi.
II. A - III, A (5-4). Þessi leikur va-
; harður og vel leikinn á köflun. II, A spi
; aði full hratt, því þeir höfðu ekki fullt
j vald yfir hraðanun. Baldvin myndi gera
i neira gagn fyrir liðið, ef hann hætti að
! "drippla" svona nikið, því að hann tefur
i Frh. á bls. 9.