Þjóðólfur - 01.12.1949, Blaðsíða 20
Vegna tilmæla eins meðlims ritnefnd-
ar, ætla ég að skrifa ofurlítið; um jazz
á íslandi. Ég hef að vísu.ekki mikið
vit á honum, en ætla að skrifa það
litla, sem ég veit, og verður það að
nsgja i þetta sinn. Vona ég, að þið
eigið eftir að lesa meira um jazz og
kynnast honum hetur.
Jazzinn er talinn vera upprunninn
frá ne-grum í Afríku fyrir mörgum tugum
ára síðan. Þo er heldur stutt (um 9 - 11
ár) ííðan menn hér á landi fóru að taka
eitthvað eftir honum. Hefur hann mætt
talsverðri mótstöðu, oinkum frá hinum
eldri mönnum, sem eru gamlir í hettunni
og klassinkir, en nú þróast hann ört.
Motstaðan, sem hann hefur orðið fyrir,
stafar þó aðallega af því, að menn hafa
ekki hugmynd um hvað er jazz, þekkja
ekki mun á jazz og dægurlögum, og hafa
margar einkennilegar hugmyndir orðið
til af því. Hafa þeim klassisku jafn-
vel gengið svo langt.að láta hafa eftir
sér, að það æ-tti að útrýma jazzinum,
Er þetta helzt til langt gengið. Ætti
það að rera augsýnilegt hvorjum manni,
að jazzinn hefur sínar góðu hliðar, og
klassisku verkin líka, Ýmsir af "hinum
klassisku" halda því fram, a-ð jazztón-
skáld hlátt áfram steli verkum klass-
iskra tónskálda. Er þetta algjörlega á
misskilningi hyggt. ÞÓ að eitthvað
klassiskt tónverk sé sett út fyrir dans-
hljómsveitir, mundi verða úr þv£ heldur
léleg dcgurlagamúsik, og tæplega væri
hægt að kalla nokkuð slíktjazz.
Þróast jazzinn her ört núna, þó að
heldur lítið hafi verið greitt fyrir út-
hreiðslu hans. ÞÓ var hyrjað fyrir um
það hil tveim árum að gefa út balð, sem
nefnist "Jazzhlaðið". Inniheldur það
margar góðar og fróðlegar groinar um
jazz, og um innlenda og erlenda jazz—
i leikara. Þetta hlað stendur fyrir "Jam-
i sessionum". Koma þar fram allir helztu
| hljóðfæralcikararnir, og greiðir þetta
! mjög fyrir úthreiðslu jazzins, Eru þær
’j ávallt mjög vel sóttar og einnig mikil-
I vægur þáttur fyrir úthreiðslu jazzins.
f útvarpinu er sama og ckkert gert af því
að spila jazzlög. Samanhorið við Norður-
i löndin og önnur lönd, er útvarpsdagskráin
, mjög léleg. Útvarpsstö.ðvar norðurland-
anna hafa fasta jazzþætti, og það nokkuð
: oft. Jazzþáttur var að vísu £ útvarpinu
hér, en aðeins 15 min. á viku, en nú er 1
j húið að loggja hann niður. Er það ákaf-
loga lélegt að legg^á niður þátt, sem
' fjöldi fólks hefur anægju af og er að-
j oins 15 min. á viku. Útvarpið hefði held-
j u-x* gotað gort "gustukaverk" og f jölgað
I þeim. f danslöganujn slæðist þó stundum
með ein og ein góð jazzplata, En þær
koma þa allt i einu á milli dægurlagsi og
rumhna, Ruglar það því talsvert þá, sem
ekki þekkja greinarmun á jazz og dægurlög-
um. Annars á nú útvarpið víst heldur lit-
; ið af goðum jazzplötum, en það er víst lé-
leg afsökun fyrir þá, sem þar ráða, því
i ef þeir hofðu haft áhuga á að kaupa eitt-
j hvað af jazzplötum, þá hefðu þeir getað
• keypt plötur hér í húðum eins og aðrir
I einstaklingar, sem hafa komið sér upp
i ágætum jazzplötusöfnum. ÞÓ að uthreiðsla
j jazzins sé kannske ekki jafn langt komin
j hér á landi og sumum öðrum löndum, er ekki
; hægt að draga af því þá ályktun, að fslend-
I ingar séu ekki jafn móttækilegir fyrir
; jazztónlist og aðrar þjóðir, heldur hitt,
jað þeir hafa ekki fengið tækifæri til að
| hlusta á góðan jazz. Margir vilja halda
| því fram, að íslendingar sóu móttækilegri
fyrir jazz, heldur en aðrir Norðurlandahú-
jar. Ætla ég ekki að dæna um það hér. Svo
'■ vildi eg að lokum oska þess, að jazzinn
: haj.di afram að þróast hér, eins og hann hef •
ur gert undnnfarið og ábngi landotDannn. aiik—
ist stöðugt, Jazzgiiy.