Þjóðólfur - 01.12.1949, Blaðsíða 11

Þjóðólfur - 01.12.1949, Blaðsíða 11
- 11 Það hefur verið síður hér í skólan- ] um, að gagnfrœðingar fsru í ferðalag, að afloknu prófi og hefur vanalega ver- j ið farið norður í land. Síðastliðið vor hagaði svo tils að snjóþyngsli voru mikil og vegurinn norður var tepptur. Var því ákveðið að fresta eða jafnvel alveg að hstta við ferðina, en nokkrir krakka.r, sem vildu ekki láta þennan sið falla niður, tóku sig saman um að fara eitthvað a.nnað, og var eftir langar um- | rsður .og miklar hollaleggingar ákveðið að fara austur að Klaustri á Síðu. Lagt var af stað 7» jómí kl. 9 f.h. í einum 26 manna bíl og ekið í einum áfanga austur að Selfossi. Þar deildu menn sór niður á veitingahúsin og snsddu \ hádegisverð. Síðan var ekið áfram og sungu menn nokku:ð, en a.ðeins fámennur hópur (af þessum fámenna hóp, sem var í ; ferðalaginu) J>ví ókleift reyndist að fá fólk til að syngja almennt. Eftir langan akstur og miklar ’'spekulatiónir" í landakortinu, komum við loks í Vík í Myrdal, en þar átti að j gista um nóttina, Snæddum'við þar kvöldverð, Síðan var farið út í skóla- j húsið, en þar áttum við að sofa um nótt- j ina. Er við höfðum komið okkur jþar fyr- ; ir, fórum við á kvöldgöngu í dásamlegu veðri þar inn með hlíðinni. Ég er ekki nógu rómantí skur til að fara að lýsa landslagi eða náttúrufegurð og verður það því að vanta hór í. Þegar hór var komið sögu var oss tjáð, að vegurinn austur væri ófsr, og var ástlun okkar þar með hrunin í rústir. Þegar heim kom úr hinni rómantísku kvöldgöngu tók- um vio að húa um okkur og hola niður svefnpokunum og var þar þröng mikil svo > fólk neyddist til að liggja þótt saman, j og þótti sumum það ekki vorra. Urðu þrengslin svo mikil, að 3 drengir kusu i heldur að sofa undir gömlum háti úti á víðavangi. Ekki varð svefnsamt nóttina þá, því einhver fór að lesa upp úr "Speglinum" og fór að láta öllum illum látum, og gekk svo lengi natur, urðu marg- ir andvaka af. Yfirleitt fór fólk snemmf á fætur næsta morgun og var nú farið að hollaleggja hvert skyldi halda, og komu jafnvel upp raddir um að fara heinustu leið heim aftur, en þær voru auðvitað þaggaðar niður. Eftir miklar umræður var ákveðið að fara að MÚlakoti og síðan að Gullfossi og Geysi. Var nú drukkið morg- unkaffi og síðan lagt af stað. í leiðinni var numið staðar við Seljalandsfoss og Gljúfrahúa. Síðan var farið upp að MÚla- koti, og þar var snæddur hádegisverður. Því næst var farið upp að Geysi, og fóru margir þar í laugina. Þar var drukkið kaffi, Ekki gaus Geysir fyrir okkur. Þegar við fórum þaðan var orðið svo fram- orðið, að ekki var tími til að fara að Gullfossi. Ætluðum við nú að fara til Laugarvatns og átti að gista þar. En þeg- ar við vorum komin nokkuð á loið þangað, hilaði híllinn, og var þá að snúa við og fara niður að Selíossi, til að fá gert við hílinn. En þá var úr vöndu að ráða, hvar áttum við að sofa um nóttina'J Það vanda- mál leystist fljótlega fyrir liðlegheit skóla.stjóra harnaskólans á staðnum, við fengum til umráða leikfimissal skólans. Fluttum við okkur nú þangað og var þar munur á frá nóttinni áður, því þetta var gríöarmikill salur, og var slegið upp hal? (dansleik) um kvöldið og fengin Jja mann: hl^ómsveit af staðnum. Var þar mikið fj. Svafum við nú hetur þessa nótt en hina næstu á undan í Vík, því að hór var rúm- gott og gott l.oft. Þogar við komun á fætur daginn á oftir var híllinn kominn í lag, og var ekið, fyrir hádögi,'austur •Frh. á T»ls« 24',

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.