Þjóðólfur - 01.12.1949, Blaðsíða 17

Þjóðólfur - 01.12.1949, Blaðsíða 17
17 - KÁTTER U M Margt var sér til ganans gert un jólin áður fyrr, og or enn. Margir gamlir og skemmtilegir jolasiðir hafa J)VÍ niður lagzt niður - og að vísu aðr- ir komi í staðinn, í jólunum, móður allra hátíða, var mikið um dýrðir, ekki sízt hjá hörnunum. Og þá var einnig ýmislegt kvikt á kreiki, þar sem ekki aðeins mennskir meno héidu þessa ljoss- hátíð heldur einnig álfar, huldufólk og húsdýrin. Það var siður, að hus- moður sópuðu allan hsinn endilangan á aðfangadagskvöld og kveiktu^ljós í hverjum kima, því að hvergi^natti hera skugga á. Síðan gengu þmr út og kring- un hæinn (rmmir segja þrisvar) og huðu álfum heim og mæltus "Komi þoir, scm koma vilja, veri þeir, som vera vilja og fari þeir,sem fara vilja, mór og mínum að meinalausu." Plestir fengu kerti og oftast oin- hvcrja flík, því ella fóru þeir í jóla- köttinn. Ef ekki var farið til kirkju, var jólalesturinn lesinn um kl. 6, en síðan kom jólamaturinn og var hið mesta hnossgsti, laufahrauð og sums staðar hangikjöt, þá magáll, spcrðill o.m.fl. þá var og etinn hnausþykkur grjóna- eða rús ínugrautur. & jóiLanótt mátti hvorki dansa nó spila, jólin voru helgasta hátíð árs- ins. Þa mátti hvorki rífast nó hlóta, því þá var talið,að' "Kölskf væri kom- inn með í spilið" og vnri vis til að sökkva öllu saman. ^ Vikivakar voru almennast haldnir a jólanótt og ýmsir aðrir skemmtilegir síðir. Víða tíðkaðist að skrifa á rniða alla þá, sem komu á jólaföstunni og fram á aðfangadagskvöld, Þeir heita jóla sveinar og jólameyjar, Svo á jólanóttina er dregið um miðana, stúlkur pilta, en piltar stúlkur. Sá (sú), sem þessi og þessi hlýtur er þá hans., jólasveinn eða jólamey um jólin. Stundum gefur einhver ,heimamanna persónurnar saman, með því að fletta í hlindni upp í ljóðahók og lesa vísu. Verður ofthið mesta gaman úr þess: Um jólin mynduðust margar sagnir og vísur, svo og um Grýlu, jólasveinana og annað þess kyns.Þessi erum jólagleði harr. Það á að gefa hörnum hrauð, að híta í á jólunum, kertaljós og kle:ðin rauð, svo komist þau úr hólunum, væna flís af feitum sauð, som fjalla gekk á hólunum, nú er hún gamla Grýla dauð, gafst hún upp á rólunum. Að lokum ætla óg hór að minnast á j nokkrar gamlar íslenzkar skemmtanir, som j að vísu koma jólunum ekki við heinlínis, I en hafa áreiðanlega átt sór'' ste.ð oft ur jólin. Það er ef til vill ótrúlegt, en satt. að mikill hluti hinnar íslenzku æsku, ser ! nú er að alast upp, kann ekki að kveðast ; á. Sa gamli og þjóðlegi siður má ekki i lognast útaf, til þess er hann allt og | skemmtilegur, Að kveðast á fer fram á þann hátt, að annar (af tveim) fer með ! vísu t.d, Komdu nú að kveðast á kappinn dyggðasnauður annar hvor skal okkar þá 1 eftir liggja dauður. j eða einhverja aðra hyrjunarvísu, en þrr | eru margar. Pramh. á hls. 24.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.