Almanak skólabarna - 01.01.1934, Blaðsíða 7

Almanak skólabarna - 01.01.1934, Blaðsíða 7
Til lesendanna. Almanak skólabarna er sent börnum og ungl- ingum í landinu í trausti þess, að þau finni þar nokkurn fróðleik, er þau haía ánægju af að hugsa um og vita nokkur deili á. Heilbrigðisreglurnar, er Almanakið flytur, cru teknar saman í samráði við Barnaverndarráð ís- lands og hr. Óskar Þórðarson skólalækni í Reykja- vík. Töflurnar og auðu blöðin I bókinni, eru ætluð til þess, að börnin riti þar inn á athuganir um eitt og annað er fyrir kemur, svo sem ýmislegt til minnis frá útilífi og íþrótta-iðkunum eða eigin athuganir á dýra-, fugla- eða jurta-lifi. Fyrir hönd Unga íslands þakka óg þeim mönn- um, er á einn eða annan hátt hafa gert blaðinu kleift að senda 6000 börnum kverið ókeypis. Arngr. Kristjánsson.

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.