Almanak skólabarna - 01.01.1934, Síða 12

Almanak skólabarna - 01.01.1934, Síða 12
Arið 1934 hefir 3Ö5 daga. — — — 52 vikur. 12 raánuði. Reiknaðu: a) Hvað eru margar stundir i 1 ári. d) — — — mínútur í 1 viku. c) — — — sekundur í 1 sólarhring. Þessa visu er gott fyrir hvem og einn að kunna: Ap, jún, sept, nóv, þrjátíu hver einn til hinir taka sér. Febrúar tvenna fjórtán ber frekar einn þá hlaupár er. Eftir þessari viau getur þú reiknað út hve margir dagar eru i mánuöi hverjum, þótt þið munið það ekki í svípinn. Borðaðu eitt epli á dag, og kauptu það i verzlun okkar.

x

Almanak skólabarna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.