Almanak skólabarna - 01.01.1934, Síða 15

Almanak skólabarna - 01.01.1934, Síða 15
9 Hinn 21. mars eru vorjafndægur. Þá er dagur og nótt jafn löng. Þá snýr jörö þannig viö sólu, aö sólargeislarnir falla iGðrétt á * kolla þeirra manna, er búa við miðjarðarlinu, og nýtur þá bæði suður og norðurhvel jarðar, jafn vel sólarinnar. Hinn 22. júni eru sumarsólstööur. Um sumarsólstöður snýr jörðin þannig viö sólu, að geislar sólar falla lóðrétt á kolla þeirra er búa við nyrðri hvarfbaug. Þá cr lengstur dagur á norðurhveli jaröar. cn styzt nótt. — Sumar og sól á íslandi. Hinn 23. september er haustjafndægur. Það er þegar jörð snýr þannig við sólu, að geislar hennar falla lóðrétt á kolla þeirra manna ’ er búa við miðjarðarlinu. Þá stendur bæði norður og suöurbúinn jafnvel að vígi, svo sem um vorjafndægur, eigi þeir báöir heima nákvæmlega jafn langt frá miðjarðarlínu, annar í suðri en hinn í norðri.

x

Almanak skólabarna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.