Almanak skólabarna - 01.01.1934, Side 23

Almanak skólabarna - 01.01.1934, Side 23
17 Hraustur og reglusamur unglingur iðkar frjálsar íþróttir. íþróttimar fegra likamsvöxtinn, gera líkaman sterkbyggöari, gefa hverju einu líffæri hæfilega áreynslu, gerir þau þess vegna hæfari hvert fyrir sig til að vinna starf sitt. íþróttaiðkanir, vernda margan manninn frá því að verja tómstundum sinum sér og öörum til leiðinda. Sá, sem iðkar iþróttir verður því að öðru jöfnu 'raustari, jjolnari, afkastameiri verkmaður, og reglusamari en hinn, sem nennir því aldrei. Er þú verð tómstundum til iþróttaiðkana, safn- arðu þeim í sjóð, er þú getur nefnt heilsubrunn, af honum drekkurðu svo smám saman siðar meir. Mmmmmn Útbreiðið tlnga ísland. ■m — Það flytur fjölda greina um heilsuvernd. — Eigandi Unga íslands er Kauði kross íslands. 2 A

x

Almanak skólabarna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.