Almanak skólabarna - 01.01.1934, Page 29

Almanak skólabarna - 01.01.1934, Page 29
23 Þessa visu orkti Þorsteinn Erlingsson. Hana kunna mörg börn á íslandi, enda mun hún hafa frelsað mörg börn frá þeirri ógaefu, að ræna unga- mömmu hreiðrinu sínu. Þér frjálst er aö sjá hvar ég bólið mitt bjó, ef börnin mín smáu þú lætur í ró; þú mannst aö þau eiga sér móður. Og ef að þau lifa þau syngja þér söng um sumariö blíða og vorkvöldin löng. þú gerir það vinur minn góður. Hafið þið nokkurn tíma reynt að byggja hrciður- kassa, og koma þeim fyrir i tré í garðinum, eða viðgluggaá húshliðinnni? Reynduþetta. — Ef til vill verðurðu svo heppinn að fá litla vorgesti til að setjast þar aö, og byggja þar hreiður sin. Um þctta verður nánar ritaö í Unga ísland næsta vor. Skólabörn! Munið ávalt eftir Bókaverzlun Eggert P. Briem. j

x

Almanak skólabarna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.