Almanak skólabarna - 01.01.1934, Page 33

Almanak skólabarna - 01.01.1934, Page 33
27 1 Hvað þú getur gert tíl að varðveita heilsuna. Ænginn veit, hvað átt hefur, fyrr en mist hefurs segir gamall málsháttur Það vill oft verða, að menn gera sér ekki grein fyrir því, hvað heilsan er dýrmæt, fyrr en þeir hafa tapað henni fyrir fuilt og allt. Við sjáum daglega fyrir augum, að börn og fullorðrir hafa misjafnlega hraust- legt útiit. Sumir eru veiklulegir og daprir í bragði. Aðrir eru hraustlegir og fjörið og starfsgleðin skín út úr hverri hreyf- ingu þeirra. Hvorum villt þú heldur líkjast? Auðvitað hinum hrausta og starfsglaða. En athugaðu þá vel, að þér er að nokkuru leyti í sjálfsuald sett, huorn flokleinn þú fyllir. Það, sem hér fer á eftir, eru nokkrar vinsamlegarleíðbeiningartil þeirra barna, er sjálf af fúsum og einlægum huga vilja kappkosta að varðveita heilsuna.

x

Almanak skólabarna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.