Almanak skólabarna - 01.01.1934, Síða 36

Almanak skólabarna - 01.01.1934, Síða 36
30 Andciðu með nefinu, einkum þegar kalt er og ryk í lofti. Hrœktu ekki á gólf, götu eða gang- stétt, — Þeir eru frámunalegir sóðar, sem það gera, og auk þess er það mjög hættulegt. Hafðu ávallt hreinan vasaklút. Reyndu œtíð að koma stundvislega í skólann. Ekki allt of snemma, og þvi siður of seint. Berðu bækur þínar ekki alltaf í söniu hendi, á þvi getur hryggurinn skekkst. Þurkadu œfinlega af fótunum, þegar þú gengur inn, hvort heldur það er heima eða annarsstaðar. Ef óhreinindi berast með fótunum inn i húsið, þyrlast þau upp, berast niður i lungun og sýkja þau.

x

Almanak skólabarna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.