Kaupsýslutíðindi - 08.10.1940, Síða 5
- Frá Hæstarétti. -
Mál þingfest
30. september 1940.
Johan Ellerup gegn fjármálaráðherra f. h.
ríkissjóðs og bæjarfógetanum í Seyðisfirði
Hjálmari Vilhjálmssyni.
Steingrímur Pétursson og Höskuldur Guð-
mundsson gegn Guðlaugi Kristjánssyni f. h.
Margrétar Guðlaugsdóttur.
Bjarni Jón Marías Þorsteinsson gegn Vil-
borgu Ingimundardóttur.
Kol & Salt h/f gegn bæjargjaldkera Beykja-
víkur f. h. bæjarsjóðs.
H/f Vestfjarðabáturinn gegn Önnu Jós-
efsdóttur f. h. db. Sigurðar Bjarnasonar.
Steindór Gunnarsson gegn Félagsprent-
smiðjunni s/f.
Félagsprentsmiðjan s/f gegn Steindóri
Gunnarssyni.
Sveinafélag múrara gegn Vinnuveitendafé-
lagi íslands f. h. Þorkells Ingibergssonar.
t-------------------------------------
Jón Loftsson
Heildverzlun.
Byggingarvörur. — Smíðaefni.
Vikureinangrun.
Austurstræti 14. Sími 1291.
- Gangið í Iðunnarskóm -
Lárus Júhannzssun
hæstaréttarmálaflutningsmaður
Suðurgötu 4. Símar 4314, 3294
Málflutningur.
Samningsgerðir. ---- Innheimta.
___________________________________
Athugasemd.
Ot af athugasemd, sém Jón Blöuidal hag-
fræðingur gerir í Alþ.bl. 19. f. m. við grein
mína í „Kaupsýslutíðindum" nýverið. „Verð-
bólgan og skattamálin", skal það viður-
kennt, að ég hefi ekki kynnt mér ákvæði
skattalaganna um varasjóðsfrádrátt félaga,
en hinsvegar álít ég slíkt ekki skipta máli
varðapdi þær skoðanir, er ég setti fram í
grein minni, en þær voru í því fólgnar, að
ég áleit skynsamlegra að í skattalöggjöfinni
feldust almennar reglur um varasjóðsfrá-
drátt og ívilnun skoldugra fyrirtækja, i stað
þess að hafa sérstakar reglur varðandi ein-
stakar tegundir atvinnurekstrar. Til þess að
fyrirbyggja misskilning vil ég ennfremur
taka það fram, þar eð Jón Blöndal getur
greinar minnar i sambandi við deilu milli
hans og blaða Sjálfstæðisflokksins um skatta-
mál, að áður umrædd grein var engan veg-
inn skrifuð i þeim tilgangi að taka þátt í
þeim deilum.
Ólafur Björnsson.
hagfræðingnr.
ÖLAFUR ÞORGRIMSSON
hæstaréttarmálaflutningsmaður
Austurstræti 14. Sími 5332.
Mátflutningur. Fasteignakaup. —
Verðbréfakaup. Samningagerðir.
l’"' ---------------
Búnaðarbanki tslands
Austurstræti 9, Reykjavik.
Útibú á Akureyri.
KAUPS ÝSLUTÍÐINDJ
233