Muninn - 01.08.2021, Qupperneq 75
HAUSTANNAR
Dagur íslenskrar
tungu 12/10
Besti gleðidagur annarinnar, svo kósí
hjá íslensku kennurunum. Yndislegt
að koma í skólann við ljúfa íslenska
tóna og fá þjóðarrétt Íslendinga,
kleinur og kókómjólk, í morgunmat.
Viðarstaukur 8/10
Fámennt en góðmennt. Atriðin voru
fá en hvert öðru betra. Quality over
quantity, það höfum við alltaf sagt.
Tóma er hawt og kynnarnir voru svo
sætir þegar þeir tóku lagið.
Hrekkjavika 9/10
Elskum gleðidaga alla daga, svo næs
að fá morgunmat í skólanum.
Hrekkjavöku kvöldvakan var vibes.
Bangers frá myndbandafélögum,
okkur langaði samt í lög frá StemMA
og AsMA.
Busaganga 6/10
Sem miklir göngugarpar erum við
stórir aðdáendur busagöngunnar.
Muninn stöðin var mikill hápunktur
þó við segjum sjálfar frá.
Söngsalir 6/10
Fyrsti var dead en það var kominn
púki í lýðinn á öðrum. Næsti verður
banger, allt er þegar þrennt er og
hvaðeina.
Undirfélagakynning
7/10
Gaman hvað það eru mörg undirfélög
en full löng kynning.
Evrópski
tungumáladagurinn
11/10
Elskum Evrópu, elskum tungumál,
elskum Ara Eldjárn í Kvos – meget
sjov fyr.
Bragabikar 9/10
Frábær þátttaka, æsispennandi
keppnir. Geggjuð upphitun fyrir
MORFÍs.
EINKUNNAGJÖF
Útgáfudagur
Völvunar 100/10
Hot veður, hot stjórn, hot blað, hot
busar, hot pylsur. Besti viðburður
annarinnar.
Pylsugrill Hugins
4/10
They wish they were us. Stemmari
þegar þau spiluðu Viva Verzló en
annars frekar dead, elskum samt
pylsur.
Málfundur og kosningar 10/10
Frábær mæting og góðar spurningar frá nemendum. Með málefnalegri
pallborðsumræðum kosninganna. „Erfiðasta sem ég gerði í
kosningabaráttunni” - ónefndur pólitíkus. Leiðinlegt að við fengum
ekki niðurstöður fyrir MA, en rumour has it að það hafi ekki verið
sjallarnir;)
Busadans 7/10
Busarnir voru sætir þegar þeir
komu í skólann en eftir
busadansinn eru þeir orðnir hawt.
Algjörlega nauðsynleg athöfn þar
sem busarnir eru teknir í
menntskælingatölu.
Metakvöld 8/10
Ef það er einn hlutur sem við
elskum meira en að bursta
tennurnar er það að bursta VMA á
metakvöldi í Kvos. Mætingin sýndi
greinilega hvar stærsti skólaandinn
var. Rökstuddur grunur á því að
nokkrir VMA-ingar hafi gerst
laumufarþegar MA megin í
kvosinni.
Árshátíð 0/10
Rip
Menningarferðin
0/10
Rip
Gjafaleikur Hugins
og Losta 9/10
Ekkert að smá greddu ef fólk fer
varlega;)
73