Muninn

Årgang

Muninn - 01.08.2021, Side 83

Muninn - 01.08.2021, Side 83
nei. Kurteisi og skilningur er mikilvægast! Leiðrétta sig og aðra. Þarf ekki að vera mikið mál - bara ,,Þessi manneskja notar þetta nafn núna“, eða ,,sorrý, meinti hún“. Að nota nýja nafn manneskjunnar! Það á líka við um snapchat - breyttu nafninu þeirra þar. Það er kurteisi að nota ekki gamla nafnið ;) Notar manneskjan óhefðbundin fornöfn? Lærðu að beygja þau! Hér er hán, um hán, frá háni til háns. Ertu ekki viss um eitthvað? Spurðu manneskjuna. Það er allt í lagi að spyrja - svo lengi sem það er ekki ókurteist. Betra að spyrja en að hafa rangt fyrir sér. Gúgúl er besti vinur þinn! Það er heill heimur af upplýsingum inni á netheimunum. Trans Ísland er til dæmis með mikið af greinum um þetta. Getið líka alltaf hent spurningum í okkur! @pridefelagma á gramminu eða pridefelagma@gmail.com <3 1. 2. 3. 4. 5. 6. Manneskja sem ég þekki var að koma út sem trans - hvað geri ég nú? Tips frá PrideMA <3 Að vera trans er þegar kynið sem þér var úthlutað við fæðingu passar ekki við kynvitund þína. 81

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.