Muninn

Årgang

Muninn - 01.08.2021, Side 88

Muninn - 01.08.2021, Side 88
Hreinn og Einar - Hvaða óhefðbundini líkamspartur kveikir í ykkur? Hreinn: háls Einar: tennur - Hvaða kennara mynduð þið helst vilja festast á eyðieyju með? Hreinn: Hrefnu stæ Einar: já, Hrefnu eða Eyrúnu - Hvað fáið þið ykkur á Subway? Hreinn: annað hvort bræðing eða ítalskan BMT með káli, gúrkú, papriku, lauk, jalapeno, banana pipar, smá pítsusósu, smá ostasósu, parmesan, oreganó, og salt og pipar. Einar: kjúklingabringu í ostaoreganó með káli og það verður að vera ostur og ristað, rauðlaukur, jalapeno, paprika, mikið af ostasósu, salt og pipar, parmesan og oreganó. Katrín og Lotta -Hvernig væri fullkomið fyrsta deit? Báðar: út að borða og svo heim, horfa á mynd og vera í kósí - Hvaða lag er mest eggjandi? Báðar: nýja lagið með Amma - Hvaða kennara mynduð þið helst vilja festast á eyðieyju með? Katrín: Pétri stæ Lotta: Hildi enskukennara Stormur og Kolbrún - Hvað finnst ykkur um kvosaskiptinguna? Stormur: mér finnst hún soldið fáránleg og svona soldið tilgangslaus. Kolbrún: mér finnst hún skrýtin en ég skil samt að þetta sé skemmtileg hefð - Lýsið bragðinu á hokký púlver Stormur: ég hef aldrei smakkað hokký púlver Kolbrún: það er gott en það er svona spes tilfinning sem fer uppí nefið á manni - Hvaða kennara mynduð þið vilja festast á eyðieyju með? Bæði: Völu Fannel allan daginn Iðunn og Guðrún - Hvað finnst ykkur um kvosaskiptinguna? Iðunn: pínu skrítið Guðrún: bara fín sko - Á skalanum 1-10 hversu mikið langar ykkur að setjast í svala? Iðunn: 1 Guðrún: 0 - Lýsið bragðinu af hokký púlver Iðunn: sterkt og sætt Guðrún: gott Ísól og Katrín - Hvernig væri fullkomið fyrsta deit? Ísól: allavega ekki ísdeit Katrín: leira og svo útsýnispallurinn hjá kirkjugarðinum - Hvar mynduð þið vilja stunda samfarir innan veggja skólans? Ísól: svala Katrín: bakvið staurinn í svala - Hvað syngjiði þið í sturtu? Ísól: eth gamalt og gott með Katy Perry Katrín: KF lagið Elmar og Krissi - Hvar mynduð þið vilja stunda samfarir innan veggja skólans? Elmar: klósettinu í G-inu Krissi: busakvos - Hvaða skótegund er mest kynæsandi? Elmar: Dior Krissi: Timberland - Hvernig væri fullkomið fyrsta deit? Elmar: húsasund á bakvið Kúrdó Krissi: fá sér pylsu í löngu Spjall í Kvos 86

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.