Nýja skákblaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 6

Nýja skákblaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 6
20 NÝJA SKÁKBLAÐIÐ Léttir róðurinn. Svart á að forðast drottningarkaup. 22- Dd4Xc5 Hc8Xc5 23. Rf3—d4 Kg8—f8 24. Hcl—dl a7—a6 25. Kgl—fl Kf8—e7 26. Kfl—e2 Be6—g4 27. f2—f3 Bg4—d7! Réttur maður á réttum stað- 28. Ke2—d2 a6—a5 29. Hdl—cl Með b2—b3 myndi hvítt vinna skákina. Ef t. d. 29. —o— a4 þá 30. b3—b4, næst H—cl og svart getur ekki varið að hvítur komi kongnum til d4, fyrr eða síðar- Eftir hinn gerða leik er allt erfiðara. 29. —o— HcðXcl 30. Kd2Xcl a5—a4 31. Kcl—c2 Ke7—d6 32. Kc2—c3 Kd6—c5 33. g2—g4? b7—b6 34. co 1 (M h7—h5 35. Rd4—e2 h5—h4 36. Re2—f4 Bd7—b5 37. Rf4—d3f Bb5 X d3 38. Kc3Xd3 g7—g5 39. t+H 1 CM «4—1 f7—f 5!! Gegnumbrot. - - Fallegur og sterkur leikur, jafntefli. sem þvingar 40. f4Xg5 f5Xg4 41. g5—g6 g4xh3 42. g6—g7 h3—h2 43. g7—g8=D h2—hl=D 44. Dg8—f8f Kc5—c6 Staðan eftir 39. leik svarts. Jafntefli- Athugasemdir eftir Einar Þorvaldsson. 6. Franski leikurinn, Hvítt: Sæmundur Ólafsson. Svart: Hafsteinn Gíslason- 1. e2—e4 e7—e6 2. d2—d4 d7—dð 3. Rbl—d2 d5X^4 4. Rd2Xe4 Rb8—d7 5. Rgl—f3 Rg8—f6 6. Re4Xf6 Rd7xf6 7. Bfl—d3 b7—b6 8. 0—0 Bc8—b7 9. Rf3—e5? Þessi leikur var talinn góður þar til stórmeistararnir fundu svarið Dd8—d5. Hinn lærði skákmaður, Hafsteinn Gíslason, lætur ekki snúa á sig og notar hið viðurkennda svar.

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.