Nýja skákblaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 11

Nýja skákblaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 11
NÝJA SKÁKBLAÐIÐ 25 Frá Skákþingi Norðlendinga 1940. —o---- 12. Spánski leikurinn. Hvítt: Hjálmar Theódórsson Húsavík. Svart: Þráinn Sigurðsson Siglufirði. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfl—b5 a7—a6 4. Bb5—a4 Rg8—f6 5. 0—0 Bf8—e7 6. Hfl—el b7—b5 7. Ba4—b3 0—0 8. c2—c3 d7—d5! Þennan leik notaði Marshall fyrstur manna gegn Capa- blanca, New York, 1918. Leik- urinn miðar að því að trufla uppbyggingu hvíta taflsins og gefa svörtum meira hreyfi- frelsi fyrir menn sína. 9. e4xd5 De7xe5 10. Rf3xe5? Þráni hefir heppnast að lokka Hjálmar í gildruna með þessari ,,passivu“ peðsfórn. Eins og áframhald skákarinnar sýn- ir, væri öruggara að leika d2— d4, en samt sem áður hefði svart mun frjálsari stöðu. 10. —o— Rc6xe5 11. HelXe5 Rd5—f6 12. d2—d4 Be7—d6 13. He5—el Rf6—g4 14. h2—h3 Rd8—h4! Afleiðingarnar af 8. leik svarts d7—d5! eru nú óðum að skýrast. Ef nú 15. h3Xg4, þá svarar svartur með D—h2f og hvítt getur enga björg sér veitt. 15. Ddl—f3 Rg4xf2! 16. Df 3 X f2 Bezt væri sennilega H—e2. 16. — o— Bd6—h2f Staðan eftir 16. leik svarts. Örlagaríkur millileikur, ef 16. —o— B—g3? þá 17. DxfTf! og svart gæti ekki varið mát í næsta leik. 17. Kgl—fl Bh2—g3 Nú nægir ekki 18. Dxf7| vegna Hxf7f. og svart forðar mátinu jafnframt. 18. Df3—e3 Bc8xh3! Rothöggið. Hvítur má ekki drepa á h3. vegna 19. Ha—e8! 19. Bb3—d5 Bh3—e6 20. c3—c4

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.