Nýja skákblaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 10

Nýja skákblaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 10
24 NÝJA SKÁKBLAÐIÐ ast). 18. BXg6 h7xB; 19. —o— g6f (Rg5 var verra). 19. —o— Kh8; 20. Rg5 Bf5; 21. Rf7f Hx R; 22.DXH Hf8; 23. Dh5f Bh7; 24. He8 Kg7; 25. Ha—el Be4 (25. —o— Bg6 var ófært, vegna Hel—e7| ef Hf7 þá Dh8f eða ef Bf7, þá HxB, síðan Dh8f og mát í nokkrum leikjum), 26. He3 HxHe8; 27. DxH Bg6; 28. He7 Kh6; 29. Df8f — og svart gefið, því D tapast í næsta leik. Ásm. Ásgeirsson. Skákþing Reykjavíkur. 11. Drottningarbragð. Hvítt: Hannes Arnórsson. Svart: Hermann Jónsson. 1. d2—d4 d7—d5 2. c2—c4 e7—e6 3. Rgl—f3 Rg8—f6 4. Bcl—g5 Bf8—e7 5. e2—e3 Rb8—d7 6. Rbl—c3 0—0 7. Ha—cl c7—c6 8. Bfl—d3 d5:c4 9. Bd3Xc4 Rf6—d5 10. BXB DXB 11. 0—0 Rd5xR 12. HXR e6—e5 í þessari stöðu hafa margir leikir verið reyndir, eins og til dæmis: 1. 13. Bc4—b3; 2. Hfl —el; 3. Ddl—c2; 4. e3—e4; 5. d4—d5, en þó mun algengasta leiðin vera eins og skákin tefl- ist. 13. Rf3Xe5 Rd7Xe5 14. d4Xe5 De7xe5 15. f2—f4 Þessi leikur er kenndur við Rubinstein. — Leikurinn hefir það til síns ágætis, að 1 fyrsta lagi græðir hvítur leik og í öðru lagi, þá kemst svartur í vanda, að koma biskupnum sínum út á borðið. 15. —o— De5—e4 Svo kallaður Wagnersleikur. Algengara er De5—f6. í Breslau 1925 á milli Tarrasch og Wagn- ers, lék Tarrasch eins og Hann- es, 16. Bb3 Bf5, með góðum á- rangri. 16. Bc4—b3 Bc8—e6 17. Bb3—c2 De4—b4 18. f4—f5 Db4xb2 19. Ddl—el Be6—d5 20. f5—f6 Hf8—e8 21. Del—g3? Betra var 21. Dh4 h6; 22. Dg4 g5! 23. Dh5 Dxc3: ; 24. Dxh6 Dxe3f 25. Khl BXg2 og svartur nær þráskák, en þó er það vafasamt, að hvítur eigi nokkuð betra. 21. —o— g7—g6 22. e3—e4 Bd5Xe4 23. Dg3—g5? Db2Xc3 24. Dg5—h6 Dc3—c5+ 25. Hfl—f2 Dc5—f8 Gefið.

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.