Nýja skákblaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 9

Nýja skákblaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 9
NÝJA SKÁKBLAÐIÐ 23 43. Hb7- -b6 Kd8—d7 44. Kd2- —e3 Hf4- —e4-f 45. Ke3- —f3 Hf4— -e4-t 46. Hb6Xa6 He5- —b5 47. g2- -g4 Samið, jafntefli. 9, Tarraschvörn. Hvítt: Sturla Pétursson. Svart: Einar Þorvaldsson. 1. d2—d4 d7—d5 2. c2—c4 e7—e6 3. Rbl—c3 c7—c5 4. c4xd5 e6xd5 5. Rgl—f3 Rb8—c6 6. g2-g3 c5—c4 Sænska afbrigðið. Dr. Euwe telur það bezta áframhaldið. 7. Bfl—g2 7. e2—e4 kemur mjög til greina. 7. —o— Bf8—b4 8. 0—0 CfQ CO 1 (D 9. Bcl—d2 0—0 10. a2—a3 Bb4—a5 11. Rc3—a4 h7—h6 Svartur hyggst að leika næst B—f5 og hafa þar með vald á skálínunni h7—bl. 12. Bd2xa5 Rc6 X a5 13. Rf3—d2 Ra5—c6 14. e2—e3 Bc8—f5 15. Hfl—el Ha8—b8! 16. Ra4—c3 Dd8—d7? Gefur hvítu möguleika til út- rásar, með 17. e2—e4 myndi hann jafna taflið. Rétti leikur- inn í stöðunni var b7—b5 með yfirburða stöðu. 17. Ddl—h5?? Skákblinda, Manntap. 17. —o— Bf5—g4 18. Gefið. Ó. V. 10. Drottningarbragð. Hvítt: Ásmundur Ásgeirsson. Svart: Sturla Pétursson. 1. d4 d5; 2, c4 e6; 3, Rc3 Rf6; 4. Bg5 Be7; 5. e3 0—0; 6. Rf3 Rdb7; 7. D c2; Hcl er venju- legra, en þessi leikur er líka góður. 7. -o- c5; 8. cXd5 RXÚ5; 9. BxB DxB; 10. RxR eXR; 11. Bd3 g7—g6?; (Slæmur leik- ur. sem gefur hvítu mikla sókn- armöguleika). 12. 0—0 cXd; 13. exd! (Rxd4 virtist liggja beint við, þar sem peð á d5 verður þá veikt, en þessi leikur er miklu betri, því hann gefur hvítum tvær opnar línur og tekur auk þess tvo góða reiti af svarta R). 13. _0— Rb6; 14. Hfel Be6; 15. b3 Ha—c8; 16- Dd2! Hótar bæði Da5 og taka þar með c línuna aftur eða h6 ásamt Rg5. 16. —o— Dd6 (Til þess að geta leik- ið a6 17. Da5). 17. Dh6 f6?; (Rd7 var betra, en svart fær þá mjög erfiða stöðu, sem tap-

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.