Nýja skákblaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 15

Nýja skákblaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 15
29 nýja skákblaðið 34. Bg2—h3 Dd8—h4f 33. Bd2—e3 Rc6—e5 35. Be3Xc5 d6Xc5 Athuga nú stöðuna. Aljechin hefir yfirráð á báðum jaðarlín- um og miðborðinu, auk þess hafa menn hans góðan samleik þrátt fyrir fjarlægðina. 36. Dc2—f2 Hal—hlf!! 37. Kh2xhl Dh4xh3f Gefið. Athugasemdir lauslega þýdd- ar úr Schackvárlden. Ó. V. 16. Kongs-Indversk vörn, Hvítt: G. Stahlberg. Svíþjóð. Svart : V. Mikenas. Lithauen 1. Rgl—f3 Rg8—f6 2. c2—c4 g7—g6 3. g2-g3 Bf8—g7 4. Bfl—g2 0—0 5. Rbl—c3 d7—d5 6. c4xd5 Rf6Xd5 7. 0—0 c7—c5 8. d2—d4 c5Xd4 9. Rf3xd4 Rd5Xc3 10. b2Xc3 e7—e5 Þar sem hvítt á stakt peð c3, væri Rd7 eðlilegra. 11. Rd4—b5 Dd8—a5 12. Rb5—d6 Da5—a6 Réttara áframhald virðist H- h8, en við nánari athugun kem- Ur í ljós, að það væri alls ekki gott vegna 13. Bxb7! 13. Rd6Xc8 Hf8xc8 14. Hal—bl Rb8—c6 15. Ddl—d7 e5—e4 Ótrúlegt kæruleysi, sjálfsagt var Ha—b8. 16. Bcl—f4 . Da6Xa2 17. Bg2xe4 Da2—e6 Staðan eftir 18. leik svarts. 18. HblXb7 Rc6—d8 19. Be4—d5! De6Xd7 Biskupar hvíts eru nú svo sterkir, að svart fær ekkert ráð- rúm og hlýtur að tapa skipta- mun. Ef t. d. 19. —o— DXe2, 20. Bxf7f Kh8. 21. B—c4 DX flf 22. Bxfl RXb7. 23. DXb7 og hvítt myndi vinna. 20. Hb7xd7 Bg7Xc3 21. Hfl—cl Bc3—b2 22. Hcl—bl Bb2—f6 23. Bd5Xa8 Hc8Xa8 24. Hbl—b8 Ha8xb8

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.