Nýja skákblaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 17

Nýja skákblaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 17
NÝJA SKÁKBLAÐIÐ 31 Skákdæmi. Guðmundur Bergsson, Reykjavik. Guðmundur Bergsson, Reykjavík. Mát í 17. leik. Bréfskákakeppni. Þar sem mjög er orðið al- gengt úti um heim, að skák- blöðin taki að sér það hlutverk að skipuleggja bréfskáka-kapp- töfl, hefir Nýja Skákblaðið á- kveðið að gera tilraun með fyrstu bréfskákakeppni hér á landi. Keppt verður í þremur flokkum, I. flokk, II. flokk og III. flokk. Þátttökugjald er á- kveðið sem hér segir og greið- ist með þátttökubeíðni: I. flokkur kr. 10,00 II. _ _ 8,00 III. — — 5,00 Verðlaun veitast þannig: I. flokkur 1. verðl. kr. 25,00 2. — — 20,00 3. — — 15,00 II. flokkur 1. — — 20,00 2. — — 15,00 3. — — 10,00 III. flokkur 1. — — 15,00 2. — — 10,00 3. — — 5,00 Umsóknir um þátttöku send- ist blaðinu fyrir 30. júlí í póst- hólf 232. Keppnin byrjar þeg- ar að þeim tíma loknum. Mun þá hverjum keppanda verða sendar reglur og tilhögunar- skrá. Ritstjórn Nýja Skákblaðsins.

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.