Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1977, Blaðsíða 159
149
VÖRUGJALDSKRÁR REYKJAVÍKURHAFNAR
4/3'75, 4/5'76 OG 25/1'77
1. flokkur
Vara flutt í heilum skipsförmum eða lausu máli í miklu
magni (meira en 100 t.) svo sem benzín, brennsluolíur,
kol, laust korn, salt, sement, vikur
Gjald fyrir hver 1000 kg.
2. flokkur.
Sekkjaður áburður, sekkjuð kornvara, sekkjað sement.
Gjald fyrir hver 1000 kg.
4.marz 4.maí
1975 1976
kr. kr.
64 100
)
)
)
)
110 175 )
3. flokkur
Þungavarningur, svo sem sekkjavörur, aðrar en taldar
í 2. fl., óunnið járn og stál, útgerðar-vörur, smurnings-
olíur, sjávarafurðir, landbúnaðarafurðir, iðnaðar- og
byggingarvörur, pökkuð og niðursoðin matvæli, ávextir.
Gjald fyrir hver 1000 kg. 230 370
4. flokkur
a) Vélar og tæki hvers konar og varahlutir til þeirra,
svo sem heimilis- og skrifstofuvélar, bifreiðar,
bifhjól, reiðhjól, hjólbarðar, bátar, flugvélar,
hreyflar, mælitæki, húsbúnaður, vefnaðarvara,
fatnaður.
b) Otvarps- og sjónvarpstæki, hljóðfæri, úr, klukkur,
myndavélar, sjónaukar, glysvarningur alls konar,
vín, tóbak, sælgæti, snyrtivörur, lyf.
c) Vörur, sem ekki verða flokkaðar annars staðar,
eftir þyngd.
Gjald fyrir hver 1000 kg. 640 1.025
Af flutningi vinnutækja innanlands skal veita allt að
5C% afslátt. Vörugjald greiðist ekki af ferðamanna-
bifreiðum, enda ferðist eigendur með sama skipi.
5. flokkur
Vörur flokkaðar eftir rúmmáli.
Gjald fyrir hvern rúmmetra 64 100
6. flokkur
Sjávarafli lagður á land til vinnslu eða brottflutnings.
Gjaldið reiknast af verðmæti aflans.
Hundraðshluti af verðmæti
25.jan.
1977
kr.
210
445
1.230
120
1%
0.85%
0.85%