Ský - 01.01.2015, Síða 33

Ský - 01.01.2015, Síða 33
Hálönd eru rétt ofan Akureyrar, á milli bæjarins og skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli. Gert er ráð fyrir byggingu um 10 húsa á ári á komandi árum. Deiliskipulag gerir ráð fyrir hóteli og frekari ferðaþjónustu á svæðinu. Í nánasta umhverfi er m.a. hægt að stunda eftirfarandi afþreyingu: skíði, bretti, snjósleðaferðir, gönguferðir, skotæfingar, motocross, aksturs- braut og hestamennsku. Í Hálöndum er í uppbyggingu orlofshúsabyggð. SS Byggir ehf, verktaka fyrirtæki, byggir og selur orlofshús í Hálöndum. Þegar hafa verið byggð og afhent 14 orlofshús. Kaupendur eru félög, fólk og fyrirtæki sem vilja eiga kost á útiveru og afþreyingu árið um kring í góðum húsum í frábæru umhverfi. Góðan hluta vetrar má vænta þess að hægt sé að renna sér beint úr Hlíðarfjalli heim að orlofshúsunum. Nánari upplýsingar er að finna á www.ssbyggir.is og www.fasteignir.is Við Byggjum fyrir ykkur Í Hálöndum er Í uppbyggingu orlofsHúsabyggð. SS Byggir ehf, verktakafyrirtæki, byggir og selur orlofsHús Í Hálöndum. Njarðarnesi 14 · 603 Akureyri · Sími: 460-6100 · GSM: 820-1225 · Tölvupóstur: helgi@ssbyggir.is · Heimasíða: www.ssbyggir.is

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.