Ský - 01.08.1998, Blaðsíða 24

Ský - 01.08.1998, Blaðsíða 24
 „Mér er alveg voðalega sama þótt einhverjum finnist ég ruddi og karlrembusvín." þegar hann ákveður að í staðinn fyrir að berjast á móti sannleikanum ætli hann að berjast með honum.“ Bubbi hefur verið opinskár um hjónaband sitt og ást sína á eiginkon- unni Brynju og þótt væminn. Hefur hann séð eftir því á einhvern hátt að opinbera svona einkalífið í textum sínum? „Nehei,“ svarar Bubbi hlæjandi. „Ég meina það. Það er ekki til sá tón- listarmaður sem ekki hefur sungið um ástina. Hörðustu þungarokkarar, heit- ustu hljómsveitirnar, allir syngja um ástina. Og þar sem ég hef verið mjög persónulegur í mínum plötum þá er ég bara að syngja um það hvernig mér líður. Allar plöturnar mínar eru ævisögutengdar og byggja á minni eigin reynslu." Botnaðu þá þetta: Án Brynju væri ég... „Ef ég hefði ekki kynnst Brynju væri ég fátækari, svo einfalt er það.“ Hvað er koss? „Tjáning þagnarinnar og þögnin er tjáning ástarinnar." Það líður að kveðjustund og Bubbi hefur komið mér á óvart. Hann er ljúf- ur, þægilegur og skemmtilegur og ég velti því fyrir mér hvers vegna margir telja hann svalan rudda og karlrembu- svín. Bubbi hlær innilega þegar ég ber þetta undir hann. „Mér er alveg voðalega sama þótt einhverjum finnist ég ruddi og karl- rembusvín. Ég upplifi mig ekki sem slíkan og held reyndar að karlmenn hafi farið miklu verr út úr samskiptum sínum við kvenfólk en það vill vera láta. í níutíu prósent skilnaðarmála á íslandi fara konurnar með sigur af hólmi, þær fá forræðið, húsið og þetta og hitt og karlmenn eru því undirmáls- hópurinn. Ég er alls engin karlremba, ég hef kappkostað að vera afar ljúfur, kurteis og alúðlegur við kvenfólk á alla kanta. Og þótt ég hafi sagt opin- berlega að ég hafi riðið einhverjum fjölda kvenfólks, þá er það bara vegna þess að ég segi hlutina eins og þeir eru og telst það varla karlremba. Ég er nokk ömggur og veit hvar ég hef sjálf- an mig og því læt ég ekki svona hluti hafa áhrif á mig.“ Þórdís Lilja Gunnarsdóttir er lausapenni í Reykjavík og gaf út bók um annan kóng fyrir nokkrum árum. Sá hét Elvis Presley. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.