Ský - 01.08.1998, Blaðsíða 67

Ský - 01.08.1998, Blaðsíða 67
Concorde þotan hefur nú þotið um himnana í tæpa þrjá áratugi en þegar kemur að hraða og þjónustu ber þessi einstaki konungur loftsiglinganna enn höfuð og herðar yfir keppinautana. Gary Gunning slóst í för með breskum ferðamönnum sem komu til íslands á dögunum í nefhuössu ofurþotunni. Það er yndislegur sunnudagsmorgun í höfuðborginni. Brottfararsalur Reykjavíkurflugvallar er hægt og bítandi að fyllast af bólgnum bakpokum og upprúlluðum tjöld- um ungra frjálslegra ferðalanga á leið í ódýr útivistarfrí. Skyndilega sveiflast dyrnar upp og í ljós kemur undarleg sjón: áttatíu Bretum, augljóslega í góðum álnum, er vísað hálf ráðvillt- um inn í brottfararsalinn. Tær BBC rödd hljómar yfir þvögunni af Barbour jökkum og glitrandi ríkidæminu: „This way please, ladies and gentlemen, this way please. No need to queue, everything is pre-arranged.“ Þetta hlýtur að vera Concorde fólkið, hópur breskra ferðalanga Hópurinn kom til landsins með Concorde og fór í siglingu með gömlum eikarbáti. Andstæðurnar geta varla verið meiri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.