Ský - 01.08.1998, Blaðsíða 74

Ský - 01.08.1998, Blaðsíða 74
KYNNING ARSÍÐUR #*SÍ Nom\so K A N A D A Nova Scotia er nýr áfangastaður við sjávarströnd Norður-Ameríku. I’ar er margt hægt að taka sér fyr- ir hendur og landslagið er fjölbreytt. Svo til alls staðar meðffam 7.400 lcm langri strandlengjunni uppgötvar maður eitthvað nýtt - himinháa kletta, stórfenglegt útsýni, heilu breiðurnar af auðri sandströnd, tilkomumilda höföa, skjólgóðar víkur og fiskiþorp, mýrar með fjölbreyttu dýralífi, yfirleitt í þjóðareign og aðgengilegar. Cabot-leiðin er ein fegursta akstursleiðin meðfram sjó í allri Norður-Ameríku. Hún er hluti af yfirgripsmiklu og vel skipulögðu vega- og göngustígakerfi fyrir ferðamenn hring- inn í kringum landið. Hver leið er til vitnis um hina miklu íjölbreytni sem einkennir strendur Nova Scotia. Söfn, sögulegar byggingar og menningarmiðstöðvar alls staöar í Nova Scotia veita mönnurn innsýn í sögu þessarar siglingaþjóðar. I’arna er Louisbourg-virkið, stærsta endurupp- gerða sögulega bygging Norður-Ameríku og Sherbrooke Village á Sjávarleiðinni (Marine Drive), þar sem lífið í gamla daga er sett á svið. UNESCO (Menningar- og vísindastofn- un Sameinuðu þjóðanna) hefltr útnefnt Lunenburg, sem stoínuð var árið 1753, menningarverndarsvæði (World Heritage Site), en aðeins ein önnur borg hefur hlotið slíkan heiður í Norður-Ameríku. Til Nova Scotia er hægt að ferðast allan ársins hring, því að á hverri árstíð er hægt að taka sér margt spennandi og for- vitnilegt fýrir hendur. Áhugafólk um útivist getur farið í fjallgöngur, hjólreiða- ferðir og útilegur í þjóðgörðum Cape Breton Highlands eða Kejimkujik. Cape Chignecto, nýjasti þjóðgarður Nova Scotia, er spennandi ögrun fyrir þá sem eru sprækir og í góðu formi - og vel þess virði að heimsækja. Við Fundyflóa streyma 100 milljarðar tonna af vatni tvisvar á dag inn í trekdaga vík, og þá verða heimsins stærstu aðföll. Aðfallið sverfir ævintýralegar myndir í landið og flytur ótrúlega mörgum fúgla-, fiska- og sjávarspendýrategundum æti. Hér uppgötva áhugamenn um steingervinga, [jósmyndarar, listamenn og náttúruffæðingar í leit að fúglum eða hvölum, land drauma sinna. Ferðamenn til Nova Scotia hafa ævinlega orð á gestrisni íbúanna. Feir eru hlýlegir og vingjarnlegir í viðmóti og haía gaman af því að ferðamenn njóti landsins með þeim. Flugleiðir bjóða upp áflug og bil til Hulifax, Nova Scotia. Leitaðu til þinnar ferðaskrif- stofu eða hringdu í Úrval- Útsýn í sima 569 9300 o£f Nova Scotia m m - *.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.