Ský - 01.08.1998, Blaðsíða 36

Ský - 01.08.1998, Blaðsíða 36
Einn lykilþáttanna í starfsemi hótela eru endurbætur og við- hald. Ef vel á að vera er þar um að ræða eilífa hringrás. Þegar einum verkþættinum lýkur er kominn tími til að huga að öðrum. Nýbygging Hótel Sögu ekki nema liðlega 10 ára gömul. Engu að síður þykir kominn tími til að breyta. Eldri hluti hótelsins hefur verið í gagn- gerri endurnýjun. Þótt Hótel Island sé enn yngra eru ýmsar smærri endurbætur þegar hafnar. „Það er ákaflega erfitt að segja til um hvenær hótel hefur tekið á sig endanlega mynd. Starf- semin er þannig í eðli sínu, að stöðugra endurbóta er þörf. Viðhald er dýrt en nauðsyn- legt. Sé það vanrækt er verið að tefla góðu orðspori í hættu,“ segir Hanna María Jónsdóttir. Hótel ísland, Annúla 9, 108 Reykjavík Sími (354) 568 8899 Fax (354) 568 9957 Netfang: reservation @hotel-island.is Vefelóð: www.hotel-island.is í j^rcim uctrðció ue i t Hrönn Greipsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Hótels Sögu og Hótels Is- lands. Ráðning hennar er hluti af endurskipulagningu yfirstjórnar og starfsmanna- halds hótelanna. Ymsar aðrar breytingar hafa orðið í fram- varðasveit starfsfólks hótel- anna. Sigríður Ingvarsdóttir verður forstöðumaður gistis- viðs en hún var áður í bókun- ardeild og er því gjörkunnug öllum innviðum. Ingibjörg Olafsdóttir er áfram hótel- stjóri Hótels Islands. Með- fylgjandi skipurit sýnir hverjir skipa helstu stjórnunarstöður hótelanna. Sveinbjörn Frið- jónsson er sem fyrr forstöðu- maður veitingasviðs en Elín Jónsdóttir hefur nýverið tekið við fjármálastjórn. Helstu stöður á Hótel Sögu og Hótel íslandi Stjórn Hótels Sögu og Hótels íslands Framkvæmdastjórl/Hótelstjóri Hrönn Greipsdóttir Kynningar- og markaösfulltrúi Hanna María Jónsdóttir Hótelstjóri Hótel íslandi Ingibjörg Ólafsdóttir Forstööumaöur veitingasviös Sveinbjörn Friöjónsson Forstööumaöur gistisviös Sigríöur Ingvarsdóttir Fjármálastjóri Elín Jónsdóttir Forstööumaöur viöhaldssviðs Konráö Guömundsson Gestamóttaka & bókanir Sigurbergur Steinsson Iris Hrönn Guöjónsdóttir Helga Gunnarsdóttir Ingunn Ragnarsdóttir Söludeild veitinga- og fundasala Erla Nanna Jóhannesdóttir Kristjana Sif Bjarnadóttir Bókanir gistideild Signý Rafnsdóttir Karen Þorsteinsdóttir Gjaldkeri Brynja J. Jónsdóttir Starfsmannastjóri Ingunn Einarsdóttir m Veitinga- og fundasalir Lára Fanney Jónsdóttir Framleiöslu- og þróunarstjóri Ragnar Wessman Gestamóttaka Friörika Hjörleifsdóttir Margrét Sif Andrésdóttir innkaupastjóri Egill Helgi Lársson H Ó T E L ÍSLAND Hótel Saga olli straum- hvörfum í íslenskri ferða- þjónustu er það var opnað fyrir 36 árum. A þeim tíma sem liðinn er hefur hótel- rými í Reykjavík aukist til muna. Hótel Saga ber ald- urinn vel og hefur* sem fyrr einstakan „karakter.“ Markmið Hótels Sögu og Hótels Islands hafa borið svipmót af stórhug fólks sem hefur haft heildarhag íslenskrar ferðaþjónustu að leiðarljósi. Það er því í senn ögrandi og mikill heiður að fá að feta í fótspor Konráðs Guðmundssonar, sem stað- ið hefur eldlínunni ffá upp- hafi og tekur nú við starfi forstöðumanns viðhalds- sviðs. Það er alveg ljóst að bæta þarf ráðstefhuaðstöðu á Is- landi. Við megum ekki sofna á verðinum í sam- keppninni. Hitt má þó ekki gleymast að fjárfesting í hóteli er gríðarleg. Til þess að hún skili arði þarf betri nýtingu en nú er. Það hlýt- ur að vera hagkvæmara að bæta við aðstöðu þeirra hótela sem fyrir eru fremur en að ráðast í nýbyggingu. Með bættri aðstöðu verða til arðbærari einingar og jafnframt aukast möguleik- ar á að lengja ferðamanna- tímabilið í báðar áttir. Hrönn Greipsdóttir, fra?nkvœmdasljóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.