Ský - 01.08.1998, Page 40

Ský - 01.08.1998, Page 40
Fólksflótti af landsbyggðinni á suðuesturhornið er einhuer mesti og aluarlegasti höfuð- uerkurinn í byggðamálum á íslandi nú í lok 20. aldarinnar. Þróun sem hófst fyrst að marki í upphafi nítjándu aldarinnar, þegar bændaþjóðfélagið tók að láta undan síga fyrir þéttbýlinu, er nú að nálgast það að geta talist beinlínis hættuleg eðlilegri búsetu í okk- ar strjálbýla landi. Finnur Þór l/ilhjálmsson kannaði málið og komst að þuí meðal annars að suartsýnustu menn segja það meira en mögulegt að eftir örfáa áratugi hafi öll byggð flust á þennan afmarkaða skika sem höfuðborgarsuæðið er og eftir standi um allt land draugabæir og þorp; dapurlegir minnisuarðar um hinn löngu gleymda tíma þegar íslendingar bjuggu á íslandi en ekki í Reykjauík.

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.