Ský - 01.08.1998, Page 53

Ský - 01.08.1998, Page 53
AUSTFIRÐIR OG EGILSSTAÐIR FLUGFÉLAGSBÆRINN Til sjávar og sveita HBl I' Norður- og Suður-Múlasýslu eru há fjöll og þröngir firðir. Óvíða á íslandi eru betri hafnaraðstæður frá náttúrunnar hendi enda þrífst sjávarútvegur þar vel. Inn til lands stendur svo Egilsstaðabær með blómlegum iðnaði og flugvelli sem er samgöngumiðstöð sýslnanna. Jón Kaldal og Páll Stefánsson Ijósmyndari flugu austur, ferð- uðust milli fjarða og kynntu sér fjölbreytt og líflegt mannlíf á þessum slóðum. 51

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.