Ský - 01.08.1998, Síða 68

Ský - 01.08.1998, Síða 68
Vatn lífsins. Bragðað á mörg sem flugu til íslands fáeinum dögum áður með einu hljóðfráu þúsund ára gömlum ís á farþegaþotu heims. I dag er framundan viðburðarríkur leið- Jökulsárlóni angur um Jökulsárlón og Vatnajökul áður en flogið verður þvert yfir landið til Húsavíkur í hvalaskoðun í miðnætursól- inni. Orðlaus Eftir aðeins fáeinar mínútur af flugferðinni til Homafjarðar taka andvörp að fara um stífar efri varir þegar mikilúðlegt landslag íslands breiðir úr sér fyrir utan flugvélagluggana. I rútunni á leið að Jökulsárlóninu er eins og sætisfélagi minn, sem er einn af eldri meðlimum hópsins, hafi gengið í bam- dóm, slíkur er ákafinn: „My goodness,“ segir hann aftur og aftur, „my goodness... bloody wonderful country." Jökulsárlón gerir marga úr hópnum orðlausa. Lónið sjálft líkist einna helst risastóm bílastæði nema hvað í stað bíla er þar fullt af tröllauknum jökum sem brotnað hafa af Breiða- merkurjökli. Sjóflugvél liðast um þennan íshvíta og djúpbláa heim. Á þurru landi dregur einn úr Concorde hópnum reynslu sína saman af sannkallaðri breskri einlægni: „I'm gobs- macked (orðlaus),“ segir hann og notar þar sér breskan hátt til að tjá furðu blandna aðdáun. Niall Polley, hinn glaðlegi fulltrúi Superlative Travel, sem skipulagði ferð Concorde hópsins til íslands, lítur út fyrir að vera hálf orðlaus sjálfur. „This is amazing,“ stamar hann þegar hann lítur yfir jak- ana og gróðurvana sandana í kringum lónið. „To the right it looks like Oman, on the left it looks like Greenland.“ Hvalir í miðnætursólinni Fleiri orðlaus augnablik em framundan þegar rúta hópsins þræðir snarbrattan vegarslóðann upp að jöklinum. Vélin styn- ur af erfiði og við störum niður í gapandi sprungur og þver- 66 Ævintýrið á Vatnajökli var sjálfsagt hápunktur ferðarinnar fyrir breska Concorde hópinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.