Ský - 01.06.2002, Blaðsíða 4

Ský - 01.06.2002, Blaðsíða 4
Ljósmynd: Börkur Sigþórsson EFNI = 5KÝ 2002 FYRST OG FREMST 5 Stjörnuskoðun Benna 6 Horfinn tími, djarfur bjór og myndabækur á sófaborðið 10 Bragðsterkir smokkar, handsímar og t-bolir 13 Göturnar í lífi Katrínar Ólafsdóttur 16 Skordýrasnakk, kappakstur og tímarit 18 Samviskurýni Þorsteins fóstbróður 20 Til móts við geimverur og bera búka VIÐTÖL 22 Eigin húsbóndi Jón Ásgeir Jóhannesson er bæði umtalaður og umdeildur maður. Hann er lítt gefinn fyrir sviðsljósið, en í þessu fyrsta tímaritsviðtali sínu ræðir hann við Jón Kaldal um drifkraft sinn í viðskiptum, úrelt tengsl stjórnmála og atvinnulífs á fslandi og llfið eftir vinnu. 52 Skrattanum skemmt Galdrar hafa skelft mannkynið frá fyrstu tíð. Eftir að Harry litli Potter kveikti í ungdómnum að kynna sér galdrastúss fer um marga sem óttast óstöðvandi galdrafár með miður fallegum afleiðingum. Þórdís Lilja Gunnarsdóttir kuklaöl eina nótt með íslenskri norn í Þingholtunum. 64 Ef ég væri ekki poppstjarna Hreimur í Landi og sonum er eins og sniðinn í kökumót poppstjörnunnar en á sér þó aðra og frómari drauma. Hann tryllir kvenkynið með Ijósum lokkum, kyssilegum munni, daðrandi augnaráði og kynþokkafullum hreyfingum. Þúsundir þrá svo að heyra seiðandi og lága röddina enda fyrsta rokkplatan vestanhafs væntanleg á árinu. GREINflR 32 í Jesú nafni Síðhærði smiðurinn frá ísrael er undirstaða menningar okkar og mannlífs. Orð hans og Föður hans eru vernduð með lögum ríkisstjórna um heim allan, en systkin Frelsarans túlka þau ýmist sem léttvægar lífsreglur eða ófrávíkjanleg og ströng boðorð. Á íslandi fer þeim fjölgandi sem segja skilið við Þjóðkirkjuna vegna þrár eftir beittari aga og refsivendi Guðs. 41 Boðberi nútímans Guömundur Andri Thorsson fer orðum um skáldið sem náði að verða nokkurn veginn allt í hugmyndalegum og fagurfræðilegum efnum sem þessi undursamlega öld gat boðið mönnum upp á að verða - nema kannski hippi og að sjálfsögðu aldrei fasisti. 46 Með hægð Lífið slær annan og mannlegri takt í Madríd en flestum öðrum stórborgum eins og Jón Kaldal komst að þegar hann lagði land undir fót og ferðaðist án fyrirheits um þröngar götur spænsku höfuðþorgarinnar, heimsótti stórfengleg listasöfn og sá knattspyrnusnillinga Real Madríd í návígi. 56 Hvernig velja skal ilmvatn fyrir konu Það er ekki einfalt verk að velja ilmvatn handa konu, og ekki láta þér detta í hug eitt augnablik að falleg, glæsilega innpökkuð ilmvatnsflaska sé allt sem til þarf. 58 íslenska lopapeysan Inga Rún Sigurðardóttir ákvað að rekja sögu íslensku lopapeysunnar, sem þó kom ekki fram fyrr en um miðja síðustu öld og nýtur vinsælda sem aldrei fyrr þótt amma kunni ekki lengur að prjóna. í HVERJU TÖLUBLRÐI 61 Frá Flugleiðum; þjónusta, öryggi og veitingar um borð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.