Ský - 01.06.2002, Qupperneq 8

Ský - 01.06.2002, Qupperneq 8
FYRST & FREM5T = LÍTIÐ EITT bjór með djörfum blæ Hélstu aö bjór væri bara bjór? Aö ekkert spennandi bragð væri í boöi annað en bjór- bragöiö eitt og sér? Þaö er auövitað ekki nema hálfur sannleikur. Mýmargir mix- möguleikar eru í boði. Á Kaffibarnum er vin- sælt að fá sér bjórkokkteilinn HipHop. Hann samanstendur af einum þriðja Egils Appel- síni og tveimur þriöju bjór. Barþjónarnir á REX eru einnig duglegir að þjóóa síðdegis- gestum upp á franska kokkteilinn Panaché, sem kallast Clara á Spáni en Radler í Þýskalandi. Þá er galdurinn aö menn blandi saman bjór og Sprite til helm- inga. Djúpsjávarsprengjur eru vinsælar á Apótekinu. Þær eru eilítið varasamar, en út- búnar þannig að fullu staupi af tekíla er hvolft í stórt bjórglas og það svo fyllt í topp með bjór. Þegar sopið er niður í hálft glas byrjar minna glasið að missa sinn mjöð út fyrir og blandan verður skýrari og áhrifa- meiri. Fleiri bjórblöndur eru vinsælar. Til dæmis hin frískandi Monaco sem er bjór með skvettu af Grenadine og Picon-öl sem er bjór blandaður frönsku, áfengu Picon- sírópi og kreistu af sítrónu. Einhver talaði um að alversti bjórkokkteillinn hefði um tíma fengist á Hótel Egilsbúð á Neskaup- stað. Bjór blandaður með staupi af Amar- etto. Sama og þegið, takk. ÞLG myndabækur Samtíningur um samtímann Hvenær byrjaði fólk að kaupa tímarit vegna myndanna en ekki vegna tískufatanna? spyr Lisa Lovatt-Smith sem hóf fyrir sex árum að tína saman bestu tískuljósmyndir ársins og gefa út í bókarformi. Bókin fékk nafnið Fashion Images Demonde, og nú var aó koma út bók númer 6 þar sem allir helstu myndasmiðir tískun- ar eru samankomnir: Sdlve Sundsbp, Nick Knight, Terry Richardson, Elaine Constantine, svo fáeinir séu nefndir. Sérstakur kafli er svo helgaöur Jeanloup Sieff, þeim franska Ijósmyndara sem lést á síð- asta ári. Hann var einn áhrifamesti og þekktasti tískuljósmyndari heims á sjötta og sjöunda áratugnum. Allar bækurnar eru skemmtilegur spegill á það helsta sem er að gerast í tískuljósmyndun, en margar eft- irminnilegar seríur eru þarna eins og sería Davids LaChapelle úr Arena tímaritinu, Savannah: The Life and Dead of a Porn Diva. N°6 íbúð sjö Bókin Naked in Apartment 7 er einföld svarthvít stúdía á vinum, eða öllu heldur vinkonum, Ijósmyndarans Peters Gorman, sem sitja fyrir mislítið klæddar í lítilli íbúð hans í New York. Myndirnar eru tilgerðar- lausar og einfaldar, teknar í stofunni eóa inni á litlu baðherbergi þar sem páfagaukur heimilisins fylgist mis- vel með því sem er að gerast. Ljósmyndaran- um bregður fyrir á stöku stað, burstandi tennurnar eóa sem skjámynd á sjónvarp- inu. Tilgerðarlaus bók fyrir þá sem hafa gam- an af fáklæddum kven- mönnum. 6 SKÝ Ljósmyndir: PÁLL STEFÁNSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.