Ský - 01.06.2002, Blaðsíða 64

Ský - 01.06.2002, Blaðsíða 64
Önyggi um bonö Pjónusta um bonö MÝKIÐ AXLARVÖÐVANA MEÐ ÞVÍ AÐ RÚLLA ÖXLUNUM FRAM OG AFTUR. LYFTIÐ ÖÐRUM HANDLEGG í EINU BEINT UPP í LOFTIÐ OGTEYGIÐVEL. MEÐ HÆLA Á GÓLFINU, LYFTIÐTÁM EINS HÁTT OG HÆGT ER, SETJIÐ ÞÆR SVO AFTUR NIÐUR Á GÓLFIÐ OG LYFTIÐ HÆLUM, ICELANDAIR ÖRYGGI UM BORÐ Vinsamlegast farið eftir öryggisfyrirmælunum sem gefin eru á öryggisspjaldinu í sætisvösum og í öryggismyndbandinu sem sýnt er í flugvélinni. Öryggi farþega okkar er ávallt í fyrirrúmi og því ráðleggjum við farþegum að hlýða á tillögur og fyrirmæli áhafnarinnar. Við flugtak og lendingu er skylt að hafa sætisbeltin vel spennt og sætisbök og borð í uppréttri stöðu. Einnig er skylt að hafa sætis- beltin spennt þegar kveikt er á upplýsingaskiltum um sætisbelti.Við mælum með því að farþegar hafi ætíð sætisbeltin spennt þegar þeir sitja í sætunum. Óheimilt að nota farsíma og önnur tæki um borð sem senda frá sér útvarpsbylgjur. Notkun rafmagnstækja eins og vasadiskóa, ferðageislaspilara, ferðatölva, upptökuvéla og tölvuleiktækja er bönnuð við flugtak og lendingu. Notkun heyrnartækja, hjartagangráða og annarra tækja sem farþegi þarf að nota vegna heilsufars eru án takmarka. Handfarangur skal geyma í lokuðum hillum fyrir ofan sætin eða undir sætum fýrir framan farþegann. Handfarangur getur færst til meðan á flugi stendur og því biðjum við farþega að sýna varfærni þegar hillurnar eru opnaðar. Ef pláss er þröngt getum við þurft að setja hluta handfarangurs í farangurshólf vélarinnar. Reykingar eru bannaðar um borð á öllum leiðum lcelandair. ÞJONUSTA OG VEITINGAR UM BORÐ FLUGBAR ICELANDAIR Til að geta boðið upp á góðar veit- ingar rekum við fýrsta flokks Flug- eldhús á heimavelli okkar á Keflavíkur- flugvelli. Við bjóðum upp á léttar veitingar eða máltíðir, sem taka mið af því hvenær flogið er og hversu lengi. Icelandair endurnýja reglulega mat- seðilinn. Fjölbreytt afþreyingarefni er um borð fýrir börn og fullorðna. Þar má nefna sérútbúna íslenska sjón- varpsdagskrá í íslensku leiguflugi auk tíu tónlistarrása.Til að njóta dagskrár- innar stendur farþegum til boða eftir flugtak að leigja heyrnartól á 300 krónur. Heyrnartólunum er svo safn- að saman fyrir lendingu. Auk þess bjóðum við uppá þessa sérútgáfu SKYJA og smádót fyrir börnin, sem er afhent eftir flugtak. VIÐ BJÓÐUM UPPÁ GOTT ÚRVAL DRYKKJA. ÁVAXTASAFI.VATN, KAFFI OGTE ER ÓKEYPIS EN GREITT ER FYRIR ÁFENGA DRYKKI OG GOS. (Verð í íslenskum krónum) FORDRYKKIR.... CAMPARÍ, PÚRTVÍN STERKVÍN...... 300 300 VODKA, GIN, ROMM.VISKI, KONIAK, ÍSLENSKT BRENNIVÍN OG GAMMEL DANSK LÉTTVÍN............................. RAUTT/ HVITT (18.7 CL), FREYÐIVIN (20 CL) KAMPAVÍN (20 CL)................. BJÓR (33 CL)..................... .... 200 ....500 ....200 LÍKJÖRAR AMARULA, DRAMBUI, GRAND MARNIER 300 FLUGLEIÐASPILASTOKKUR............... 100 LEIGA Á HEYRNARTÓLUM.................300 GOSDRYKKIR...................... 100 Vegna skorts á plássi getur verið erfitt að geyma miklar birgðir um borð í flugvélinni, því biðjumst við velvirðingar ef vörurnar hér að ofan fást ekki. Það auðveldar vinnu áhafnar ef greitt er með nákvæmri upphæð.Verð getur breyst án fyrirvara vegna breytinga á gengi gjaldmiðla. Samkvæmt alþjóðlegum flugreglugerðum mega farþegar ekki neyta áfengis af eigin birgðum meðan á flugi stendur. Vinsamlegast athugið að áhöfn hefur leyfi til að takamarka afgreiðslu áfengra drykkja við tvo drykki fyrir hvern farþega. 62 SKÝ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.