Ský - 01.06.2002, Qupperneq 66

Ský - 01.06.2002, Qupperneq 66
EF ÉG VFERI EKKI OFURHUGI... RRNE RRRHUS Þér skrikar fótur og þú hrapar með ógnarhraða úr banvænni hæð. Meðan jörðin flýgur móti þér upplifirðu flest annað en sælu og gerir passlega ráð fyrir að heilsa upp á dauðann við lendingu. Þetta á þó alls ekki við um alla. Hjá örfáum einstaklingum gerir vart við sig ólæknandi unaðshrollur þegar stokkið er fram af hæstu mann- virkjum heims af fúsum og frjálsum vilja. Fremstur í flokki er Islensk-norski ofurhuginn Arne Aarhus, sem þrá- ir öryggi skrifstofuvinnunnar. Maður skyltli ætla að þú stefndir á metorð í stétt áhættuleikara. Nei, ég hef Hvað eiga þá fiskar og ofurhugar sameiginlegt? Þeir engan áhuga á launum fyrir að slasa mig eða drepa. Þegar peningar fara að vilja báðir vera frjálsir og njóta sín best í óheftri víðáttu. vera aöalatriðið verður þetta ömurlegt. Áhættuleikur er einfaldlega of hættu- legt starf til að treysta heimilisbókhaldið með slíkum dauðadansi. Mér fynd- Með öðrum orðum glaðir og til í tusk? íst hörmulegt ef ég neyddist til að stökkva fyrir skólagjöldum barnanna eða Akkúrat. Ég stekk Base-jump eingöngu vegna ánægj- bensíni á bflinn og eiga á hættu að láta Iffið. unnar og þeirra áhrifa sem stökkið hefur á mann. Það bæði herðir mann andlega og breytir hugsunarhættin- Gæti adrenalínfíkill eins og þú sjálfur einbeitt sér við niðurnjörvaða skrifstofuvinnu? Já, já og í raun þrái ég slík umskipti og stöóugleika. Mér finnst nefnilega líka gott aó hafa fast land undir fótum. Síðastliðin tvö ár hef ég verið á stöðugu ferðalagi og það er rosalega þreytandi. Ég er því gjörsam- lega tilbúinn í „venjulega” jarðbundna vinnu þótt ég vilji vitaskuld sumarfrí eins og annað fólk til að sletta úr klaufunum. % um á þann hátt að maður lítur lífið allt öðrum augum á eftir. í nýafstaðinni Extreme Air -keppninni í Suður-Afr- íku kepptum vió á móti og sigruðum þríþrautar- og sérsveitarmenn. Þú getur rétt ímyndað þér hversu alvöruþrungin þeirra þjálfun er. Og ef þetta er það sem koma skal og ef þetta verður of alvarlegt, þá hætti ég um leið. Ég nenni einfaldlega ekki að standa í þessu ef Base-jump verður bara grein atvinnumanna. Og hvernig ætlarðu að vinna í þeirri þrá? Eg er nýútskrifaður sjávarútvegsfræðingur frá Norwegian College of Fisheries Science og En ertu þá að lifa drauminn þinn með fiskiríi og hard core glæfrastökkum? Já og nei. Væri ég ekki sjávarútvegs- fræðingur vildi ég helst vera sjóræn- dæmis aldrei búið í hitabeltislöndunum langar mikið að hefja störf við útflutning á fiski, helst hér á íslandi ef einhver vill fá mig í vinnu. Ég kann ofsalega vel vió mig á íslandi og elska köld lönd og stutt sumur. Gæti til ingi eða sagnfræðingur. Ég hef yndi af öllu sem heitir saga og heimspeki. Hins vegar grunar mig að það sé sjúk- lega leiðinleg atvinna. Ég sé mig því í framtíðinni vinna við fiskútflutning, stökkva í frístundum og lesa sagn- fræði og heimspeki þess á milli. Þá væri ég góður. Þórdís Lilja Gunnarsdóttir spjallaði við Arne í svimandi hæð yfir Laugarnesinu. 64 SKÝ Ljósmynd: PÁLL STEFÁNSSON \
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.