Ský - 01.10.2004, Qupperneq 30

Ský - 01.10.2004, Qupperneq 30
 m \ liVlt'Klll 3 h 1! .- 'íM 11111 l*J "1111 Hver man ekki eftir X-kynslóðinni? Með breyttum tímum hefur sprottið fram ný kynslóð sem heitir því frumlega nafni XL-kynslóðin (Generation XL). Eins og nafnið gefur til kynna er hér verið að ræða um börn og unglinga sem eru of þung og því skírskotað til fatastærðarinnar XL (Extra Large). Hvað er það sem einkennir þessa kynslóð og hvernig er hún tilkomin? Með sífellt minni hreyfingu og óhollara mataræði eru börn og unglingar föst fyrir framan sjónvarpið eða tölvuna meirihluta dags og það að fara út að leika heyrir sögunni til. „Eigum við að fara út í fótbolta?" „Til hvers? Ég var að fá FIFA 2005 tölvuleikinn fyrir PlayStation2. Hann er svo raunverulegur að við þurfum ekkert að fara sjálfir í fótbolta." Þetta er staðreyndin í dag. Tölvuleikirnir eru svo raunverulegir að það er erfitt að greina á milli þeirra og beinnar útsendingar frá enska boltanum. Annað sem minni hreyfing leiðir til eru sífellt minni samskipti milli barna. í stað þess að börnin séu að hittast úti á fótboltavelli og eiga venjuleg samskipti meðan á leiktímanum stendur húka þau frekar ein inni með fjarstýringuna í hendi. Börn niður í sex ára aldur eru komin með GSM-síma og eru farin að senda SMS í staðinn fyrir þessi gömlu góðu „Viltu vera memm?" símtöl. Hvað mataræðinu viðvíkur eru börn það mikið ein á þessum nýju tímum að foreldrarnir sjálfir vita varla hvað þau eru að setja ofan í sig. Þegar þau koma heim úr skólanum (á milli þess sem kennarar eru í verkfalli), fá þau sér varla sjálf ávöxt, jógúrt eða ristað brauð. Nei, þess í stað velja þau sér ís með súkkulaðisósu, snakk, snúða eða annað sykurmikið og feitt fæði. Þessir hröðu tímar sem við lifum á kalla á hraða matargerð og viðskipti á skyndibitastöðum hafa aldrei verið meiri. Stærðirnar stækka líka alltaf og nú geta krakkarnir úr XL-kynslóðinni ekki aðeins keypt fötin sín í þeirri stærð, heldur einnig máltíðirnar sínar. Ef ekki verður spornað við þessari þróun er ekki bjartra tíma að vænta. Við vorum X-kynslóðin. Nú eru börnin okkar af XL- kynslóðinni. Sjáum við fram á að barnabörnin verði XXL-kynslóðin og barnabarnabarnabarnabörnin verði kennd við XXXXXL- kynslóðina? Eru engin takmörkfyrir þessari vitleysu? ‘tíafmdiuinn, IRfhatTrau&ta&an, er af X-kyn&láðinni...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.