Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1983, Blaðsíða 122
- 106 -
NÝ VIÐHORF í ATVINNUMALUM A HÖFUÐBORGARSVM)!
Erindi borgarhagfræðings frá aðalfundi Samtaka
sveitarfélaga á höfuðborgarsvæði 15. okt. 1983
(Birt óbreytt)
Ég hef valið bessu erindi heitið "Ný viðhorf £ atvinnumálum á höfuðborgarsvæði",
en áður en lengra er haldið get ég ekki stillt mig um að rifja upp nokkur atriði
úr þeirri umræðu, sem farið hefur fram um þessi mál á undanförnum árum.
Atvinnumálanefnd Reykjavíkur birti í árslok 1971 "Greinargerð um atvinnumál á
Reykjanessvæði". Greinargerðin hlaut formlega afgreiðslu £ borgarráði og hjá
"Stjórn Samtaka sveitarfélaga í Reykjanesumdæmi" í maí 1972. Þar lýstu þessir
aðilar sig sammálá meginsjónarmiðum í niðurstöðum greinargerðarinnar, en þær
fólu meðal annars £ sér "að miða bæri almenna þætti áætlunargerðar um þróun
atvinnul£fs á höfuðborgarsvæði við Reykjanessvæði £ heild og haldið skyldi
áfram samstarfi sveitarstjórna á Reykjanessvæði á þessu sviði".
I júl£ 1977 birtist s£ðan "Skýrsla til borgarstjóra um atvinnumál f ReykjavfkJ1
Þar var raunar fjallað um atvinnulff á höfuðborgarsvasðinu öllu og lögð áhersla,
að byggðastefnan mætti ekki leiða til þess, að atvinnulff úti á landi efldist
fyrst og fremst á kostnað framleiðslustarfseminnar á höfuðborgarsvæði, heldur
yrði að skapa nýjum greinum á svæðinu skilyrði til vaxtar, ef framleiðsla lands-
manna £ heild ætti ekki að standa £ stað eða dragast saman.
1 kjölfar umraeðna um þessa skýrlsu samþykkti borgarstjórn, hinn 27. apr£l 1979,
stefnuskrá s£na £ atvinnumálum og er hún enn £ fullu gildi. Þar segir meðal
annars, að ástæða sé til, að borgarstjórn hafi forgöngu um mótun samræmdrar
stefnu á höfuðborgarsvæði £ atvinnumálum, "er hafi að meginmarkmiði atvinnu-
öryggi allra ibúa þessa svæðis". Slik samraand stefna sé nauðsynleg, þar sem
höfuðborgarsvæðið sé ein heild £ atvinnulegu tilliti. Ég mun siðar vfkja nánar
að stefnuskrá borgarstjórnar £ þessu erindi. Hinn 18. janúar 1979 gekk borgar-
stjórn siðan frá gildandi samþykkt sinni um kosningu fimm-manna atvinnumála-
nefndar til að vinna að eflingu atvinnulifs £ borginni. Nefndin á einnig að
annast framkvæmd þeirra verkefna, sem borgarstjórn, eða borgarráð £ umboði
hennar, ákveður að borgin beiti sér fyrir á sviði atvinnumála og ekki eru sér-
staklega falin öðrum stjórnarnefndum.
1 samþykktinni var ennfremur kveðið á um tæknilega ráðgjöf og stofnun sérstakrar
atvinnumáladeildar Reykjav£kurborgar hjá embætti bor;garhagfræðings. Kosið er £
nefndina til eins árs £ senn og skilar hún árlega skýrslu um störf s£n. Athygli
fundarmanna skal vakin á þv£, að skýrslur nefndarinnar fyrir þrjú s£ðustu starfs-
ár liggja hér frammi £ ljósriti, að v£su aðeins £ örfáum eintökum, en þær verða
að sjálfsögðu sendar hverjum, sem óskar þess að fá þær, svo og nánari upplýsingar