Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1983, Blaðsíða 183
167
gjaldskrA.
um þáttöku Lóðarhafa 1 kostnafli vló holrasa- oq gatnaqerð.
Þegar borgarstjórn Reykjavikur úthlutar byggingarlófi krefur hún lóóar-
hafa um gjald til þátttöku í kostnaÆi við holræsa- og gatnagerð skv. eftirfarandi
reglum:
1. gr.
Af öllum nýbyggingum, svo og stækkunum eldri húsa skal greiða gatnagerðar-
gjald til borgarsjóðs skv. gjaldskrá þessari.
2. gr.
Af hverjum rúmmetra húss greiðist ákveðinn hundraðshluti byggingarkostnaðar
pr. rúmmetra, elns og hann er hverju sinr.i á visitöluhúsinu skv. útreikningi
Hagstofu tsiands, að frádregnum kostnaði við gatnagerð pr. rúmmetra svo sem
hé< segir:
Einbýlishús með eða án tvibýlisaðstöðu 14%
Raðhús, tvíbýlishús, keðjuhús 9%
Fjöibýlishús 4%
Iðnaðarhús Allt að 5%
Verslunar- og skrifstofuhús 5%
Annað húsnæði 5%
Rúmmái húss skal reikna frá neðstu grunnplötu. Næsta nýtanleg hæð undir
þaki skal teljast að rúmmáli flatarmál hennar margfaldað með 3.30 m. BÍlgeymslur
og önnur útihús skal telja með við útreikning á rúmmáli húsa. Af kjallararými
ibúðarhúsa, sem myndast þegar hagkvæmara er að grafa út grunn en fylla hann upp
skal greiða 25% af venjulegu rúmmetragjaldi, enda sé aðeins gengt i húsrýmið innan
frá. Af samelginlegum bilgeymslum sem byggðar eru skv. skipulagsskilmálum og koma
i stað blfreiðastæða skal greiða 25% af rúmmetragjaldi þeirra húsa, er þær skulu
þjóna. Af iðnaðarhúsnæði, sem vegna starfsemi sinnar þarf meira en 5.5 m lofthæð,
skal hámarkslofthæð reiknast 5.5 m við útreikning rúmmetragjald.
3. gr.
Ef lóðarhafi rifur gamalt hús og byggir stærra hús á sðmu lóð skal gjald skv.
2. gr. vera rúmmetragjald nýja hússins að frádregnum rúmmetrum þess húss, sem fjarlægt
er. Sama glldir ef hús brennur og byggt er að nýju á sömu lóð.
4.
gr.
Gjald skal áætla, þegar lóðarúthlutun fer fram og ákveður bórgarráð greiðslufrest
hverju sinni. Gjald þetta skal vera lágmarksgjald og miðist við nýtingarmöguleika
samkvæmt skipulagi og endurgreiðist ekki, þótt minna sé byggt á lóð. Innan mánaðar frá
úthlutun skal greiða ákveðinn hluta gatnagerðargjalds,ella fellur úthlutun sjálfkrafa úr
gildi. Borgarráð ákveður gjalddaga og greiðsluskilmála á eftirstöðum. Gatnagerðargjald
af rúmmáli, sem er umfram það sem lágmarksgatnagerðargjald er miðáð við skv. framansögðu
fellur i gjalddaga, þegar byggingarnefndarteikning er samþykkt og skal greiða það eigi
siðar en innan mánaðar frá gjalddaga. óheimilt er að gefa út byggingarleyfi fyrr en
gatnagerðargjald hefur verið að fullu greitt. Borgarráði er heimilt að vikja frá ákvsðum
þessarar greinar og veita greiðslufrest, ef um er að ræða umfangsmiklar byggingarframkvæmdir