Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1983, Blaðsíða 175
159
Gatnager&argjöld:
Samkvæmt g.ialdskrá um þátttöku lóðarleigjenda í kostna&i vi& gatnagerft
krefur borgarstjórn leigutaka um gjald til Játttöku í kostnaði viö
byrjunarframkvæmdir gatnager&ar, begar hún selur á leigu byggingarló&ir.
Gjaldið skal grei&a eftir nánari fyrirmælum borgarstjóra, strax og
borgarráö hefur gefið fyrirheit um ló&ina. Leigutakar fá ekki leyfi til a&
hefja byggingarframkvæmdir, fyrr en J>eir hafa greitt eða gert fullnægjandi
grei&slusamning um gatnager&arkostna&inn.
Sundstaðir:
Borgarstjórn ákveður gjaldskrá sundstaðanna í Reykjavxk, sem sí&an er send
félagsmálaráðherra til staðfestingar, samkvæmt lögum um Sundhöll
Reykjavíkur, en J>að er í raun eina löggjöfin, sem sérstaklega fjallar um
sundstaði. Gjaldskráin var til skamms tíma miðuð við l>að, að tekjur
samkvæmt henni stæðu undir 60$ reksturskostnaðar, en stefnt er að bví að
draga úr hallanum á næstu árum.
Húsaleiga:
Samkvæmt 36. gr. laga nr. 51/1980 um Húsnæðisstofnun ríkisins getur
húsnæðismálastjórn veitt lán til smíði og kaupa á leiguíbúðum, sem
sveitarfélög standa að. í 62. gr. laganna og 21. gr. reglugerðar
nr. 527/1980 er kveðið á um J>að, hver árleg leiga fyrir J>essar íbúðir megi
vera, og staðfestir húsnæðismálastjórn húsaleigu samkvæmt )>eirri grein. A
J>essa grein hefur aldrei reynt í raun. Leiga sú, sem greidd er fyrir
íbúðarhúsnæði í eigu Reykjavíkurborgar, hefur ávallt verið vel innan Jieirra
marka, sem leyfileg eru, en hún er ákveðin af borgarráði (borgarstjórn) að
fengnum tillögum félagsmálaráðs.
Heimilishjálp og heimilisí>jónusta:
Samkvæmt gjaldskrá fyri.r heimilishjálp og heimilisjbjónustu í Reykjavík
fyrir aldraða skyldi geitt tiltekið gjald fyrir hverja vinnustund í J>essum
greinum. Félagsmálaráði var heimilt að gefa eftir hluta af greiðslu fyrir
veitta heimilishjálp, eða fella greiðslu alveg niður, J>egar slæmur
efnahagur eða aðrar sérstakar ástæður voru fyrir hendi. Þeir, sem höfðu
ekki aðrar tekjur en ellilífeyri, voru undanj>egnir greiðsluskyldu.
Félagsmálaráði var hins vegar heimilt að innheimta fullt gjald, sem
samsvaraði vinnulaunum hjálparstúlku, ef talið var að efnahagur leyfði
slíkt. Þessi tilhögun var byggð á lögum nr. 10/1952 með síðari breytingmn,
en hinn 5. ágúst 1983 var í fyrsta sinn sett með reglugerð "gjaldskrá fyrir
heimajijónustu aldraðra" samkvæmt 27. gr.laga nr. 91/1982 um málefni
aldraðra og er hún birt aftast í J>essum kafla. í bréfi Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytisins frá 29. september 1983* segir, að ráðuneytið
muni síðan senda reglur um, hvernig staðið verði að greiðsluj>átttöku
sjúkrasamlaganna í rekstrarhalla heimaj>jónustu.
Dagvistarstofnanir:
í framhaldi af samjiykkt borgarstjórnar 15* júlí 1976 tók Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar við rekstri dagvistarstofnana í eigu Reykjavíkurborgar af
Barnavinafélaginu Sumargjöf 1. janúar 1978. Félagsmálaráð kaus sérstaka
undirnefnd, stjórnarnefnd dagvistunar, sem hefur umsjón með daglegum
rekstri dagvistarstofnana, sem Reykjavíkurborg rekur. Félagsmálaráð
samj>ykkir gjaldskrá vegna dvalar barna á dagvistarstofnunum að fenginni
tillögu stjórnarnefndar dagvistar. Gjaldskráin er lögð fyrir borgarráð og
borgarstjórn og síðan send menntamálaráðuneyti sem staðfestir hámarks-
gjaldskrá til dagvistarstofnana á landinu. í lögum nr. 112/1976 er mi&að
við að foreldrar greiði 60$ af rekstrarkostnaði leikskóla og 40$ af
rekstrarkostnaði dagheimila.