Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.2018, Page 13

Skinfaxi - 01.04.2018, Page 13
 SKINFAXI 13 Ítarlegri upplýsingar á www.ungmennabudir.is Í lok hverrar heimsóknar skila kennarar, sem fylgja nemendahópum að Laugum, matsblöðum um dvölina þar. Spurt er um hvað nemendur sæki í og hvað þeim finnist um dvölina. Svörin eru afar jákvæð og ljóst er að aðdráttaraflið er útivera, tilbreyting og snjalltækjaleysið í Ungmenna- og tóm- stundabúðum UMFÍ. Þetta segja kennararnir um dvölina á Laugum: • Gott verð. • Nemendur leika sér með nýjum hætti og upplifa nánd í samskiptum. • Gott að geta kúplað sig frá hversdags- leikanum. • Nemendur höfðu heyrt hjá eldri nemendum hvað gaman væri á Laugum. • Síma- og tækjalaust umhverfið er vel fallið til að bæta samskipti. • Aukin samskipti í núinu. • Eflir sjálfstæði nemendanna. • Farið er út fyrir þægindarammann. • Meiri útivera en nemendur eru vanir. Aukin þægindi með Scholl innleggjum Veita stuðning og minnka álag á fæturna

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.