Úrval - 01.04.1954, Síða 2

Úrval - 01.04.1954, Síða 2
Græskulaust gaman. Framhald af 3. kápusíðu. árum. Eg fékk bréf frá manni í Miðvesturríkjunum, sem hafði les- ið einhverja bók mína. Hann móðgaði mig þegar í upphafi bréfsins með því að segja, að hann viss að ég læsi ekki þetta bréf. Einkaritari minn mundi gera það, en ekki ég. Það sem eftir var af bréfinu var svo stílað til ritara mins og sló hann henni nokkra gullhamra i lokin, sagðist vona, að hún væri ung og rauðhærð og lagleg. Ég hef aldrei haft einkaritara, en ég bjó mér hann til á stundinni. Eg skrifaði dónanum og lézt vera einkaritari minn. Ég sagði honum, að hann hlyti að vera skyggn, því að ég væri einmitt ung og rauð- hærð og fólk segði að ég væri ekki ósnotur. Eg lét í ljós aðdáun mina á glöggskyggni hans og kvaðst hafa hugboð um, að hann væri einmitt maður, sem mér þætti gaman að kynnast. Ef hann kæmi til New York, væri mér sönn á- nægja að hitta hann. Eg gæti fengið frí einn dag og svo gætum við borðað saman og haft skemmtilegt kvöld saman. Eg skrifaði „Eunice Wagstaff" und- ir bréfið og setti það í póst. Tveim dögum síðar var hringt til mín frá simstöðinni og spurt hvort nokkur Eunice Wagstaff væri hjá mér. Eg minntist bréfs- ins og tók skeytið upp í símann. Það hljóðaði svo: „Legg af stað til New York í kvöld. Hittið mig á morgun á Hótel B — “ Það hvarflaði að mér að stöðva manninn — en svo komst ég að þeirri niðurstöðu, að hann hefði unnið til refsingar. o Roosevelt forseti ákvað eitt sinn að prófa þá kenningu, sem margir hafa haldið fram, að fólk gefi lít- inn gaum að því, sem sagt er þeg- ar það heilsast eða er kynnt fyrir öðrum í samkvæmum. Hann valdi til prófsins stóra veizlu í Hvíta húsinu, þar sem hann tók í hönd- ina á fjölmörgu fólki. 1 hvert skipti sem hann heilsaði gesti, brosti hann hinu fræga bfosi sínu og muldraði um leið: „Ég myrti ömmu mina í morgun". Aðeins einn gestur heyrði það sém hann sagði. Það var bankastjóri, og það stóð ekki á svari hjá honum: „Hún átti ekki betra skilið!" Þýðendur (auk ritstjórans): Öskar Bergsson (Ó.B.) og Ólafur Sveinsson (Ö.Sv.). tTRVAL, — tímarit. — Kemur út 8 sinnum á ári. Ritstjóri: Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16, Reykjavík. Sími 4954. Afgreiðsla Tjarnargötu 4. Áskriftarverð 70 krónur. 'O'tgefandi: Steindórsprent h.f.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.