Úrval - 01.04.1954, Qupperneq 22

Úrval - 01.04.1954, Qupperneq 22
20 ÚRVAL meiri möguleika til undankomu heldur en himi sem heldur grun- laus áfram þann veg sem laun- sátrið bíður hans við. Hvernig er þá hægt að þekkja þennan fjanda, ofreynsluna? Og hvað er hægt að gera til að verjast launsátri hennar? Hættan á ofreynslu er mest eftir fertugt. Meðan maður er ungur á maður að því er virðist óþr jótandi varaorku; maður getur unnið næturlangt, fengið sér steypibað um morguninn og unnið allan næsta dag; gæti maður aðeins þess að fara svo- lítið fyrr að sofa en venjulega næsta kvöld, þá er maður jafn- góður eftir. En því eldri sem maður verð- ur, því meiri ábyrgðarstörf hlaðast að jafnaði á mann, jafn- framt því sem varaorkan minnk- ar, og það er mjög mikilvægt atriði, því að það er enginn vafi á, að líkamleg þreyta er miklu hættuminni og auðveldara að ráða bót á henni en andlegri þreytu. Það kemur sem sé að þeim tíma, þegar maður getur ekki lengur unnið og safnað kröftum að nýju með því að sofa, hvílast o. s. frv., og enginn þarf að fara í neinar grafgötur um það hvenær sá tími kemur, því að hættumerkin eru mörg áður, fyrir þann sem vill gefa þeim gaum. Eitt fyrsta hættu- merkið er höfuðverkur, og ætti það ekki að þurfa að fara framhjá neinum. Stöðug og langvarandi and- leg vinna virðist hafa þau áhrif, að það stríkkar á vöðvum í höfði og hálsi, og torveldar það blóð- rásina, með þeim afleiðingum, að ekki berast nógu greiðlega burt þau úrgangsefni sem stöð- ugt myndast við bruna í vöðv- unum. Þegar þessi úrgangsefni safnast fyrir, valda þau þreytu og verkjum. Raunar er einnig til einskon- ar hvíldarhöfuðverkur, sem oft er í spaugi nefndur „sunnudags- höfuðverkur". Hann er einnig afleiðing langvarandi áreynslu, en hann gerir aðeins vart við sig í algerri hvíld. Við hvíldina slaknar á vöðvunum, æðarnar rýmkast og blóðið streymir ör- ar í gegnum þær. En við þrýst- inginn frá blóðinu getur tognað á hinum viðkvæmu veggjum æð- anna og veldur það óþægilegum, stingandi verkjum. Þeir líða þó að jafnaði fljótt frá, einkum við áframhaldandi hvíld. Þegar fólk, sem ekki hefur átt vanda til að fá höfuðverk, fer að fá tíð og slæm höfuðverkjar- köst, ber að taka það sem við- vörunarmerki. Það er ekki nóg að taka skammta og hugga sig við að þetta muni líða hjá. Það á að staldra við og spyrja um orsökina, hugleiða hvort ekki sé tímabært að draga svolítið úr vinnuhraðanum og stytta örlít- ið vinnutímann. En höfuðverkur er hvergi nærri eina merkið um að eitt- hvað sé að. Þegar sá tími kem- ur, að þér látið yður ekki nægja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.