Úrval - 01.04.1954, Síða 27

Úrval - 01.04.1954, Síða 27
E*að er merkileg' reynsla að rekast allt í einu á átriinaðargoð æsku sinnar. Samtal við Erich Maria Remarqoe. Grein úr „Vi“, eftir Tage Thiel. AÐ var í vínstofu við litla piazza (torgið) í Ascona, listamannabænum við norður- enda Lago Maggiore. Hinn fá- menni hópur vetrargesta hlust- ar á fréttir af snjóflóðunum í Norðursviss. Skammt héðan hafa skelfilegar náttúruhamfar- ir geisað, en hér í suðurhlíðum Alpaf jallanna skín sólin, og úti- veitingastaðirnir fyrir framan veitingahúsin eru opnir árið um kring. Ég er norrænn gestur, langt að kominn, og sit hér með vini mínum, málara í Ascona. Við erum niðursokknir í að tefla skák í hvíldartímanum sem allir taka sér hér um miðjan daginn. Verkamenn anda og handar blandast þá án stétta- greiningar og njóta glass af víni eða öli, meðan máfarnir svífa yfir litlu, sólbjörtu hafn- arkvínni með snæviþakin f jöll í baksýn. Þá kemur miðaldra maður og sezt við næsta borð. Góð- kunningi málarans heyrist mér: og áður en ég veit af er ég kom- inn í samræður við Erich Maria ítemarque. Það getur verið merkileg reynsla að rekast svona allt í einu á átrúnaðargoð æsku sinnar, einkum þegar á- trúnaðargoðið varð þess vald- andi með bók sinni Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum, að ævi manns tók allt aðra stefnu en til var ætlast. Það var alltaf tal- ið sjálfsagt að ég yrði sjóliðsfor- ingi, en bók Remarques breytti svo viðhorfi mínu, að ekkert varð úr því. Hinn tvítugi ungl- ingur í mér vaknar skyndilega til lífsins, fær málið og spyr og spyr. Remarque brosir þegar ég segi honum að bók hans hafi komið í veg fyrir að ég yrði sjó- liðsforingi. ,,Þá hefur hún þó að minnsta kosti gert eitthvert gagn!“ segir hann. Hann er þrekvaxinn án þess að vera feit- laginn. Mikið úlfgrátt hár, fall- eg blá augu undir loðnum brún- um, breitt holdmikið nef, þykk- ar varir og festuleg haka. Tenn- ur og litarháttur er frísklegt, það geislar frá manninum heil- brigði og lífsgleði. Og þegar um- ræðum um veðurfarið er lokið og talið berst að mikilvægari mál- um, kemur í ljós að hann er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.