Úrval - 01.04.1954, Side 35

Úrval - 01.04.1954, Side 35
Austurlanclabúar eru ótrúleg:a leiknir í að reikna á fingTunum, sem án efa eru — Elzía reikningsvél í heimi. Grein úr „Vár Tid“, eftir Arne Engelbert. 't'VRÖPUMENN sem ferðast um Austurlönd fá oft tæki- færi til að kynnast því hve furðulega leiknir Austurlanda- búar eru í reikningi, þó að þeir .kunni hvorki að lesa né skrifa. Það er hægt að verzla við þá, þjarka um verð og kaupa ótal hluti hvern með sínu verði •—• og áður en Evrópumaðurinn er búinn að átta sig hefur kaup- maðurinn reiknað út heildar- verðið. Ef hann er heiðarlegur, þá kemur naumast fyrir að hann reikni skakt. Lestur og skrift eru þessum mönnum óþekkt hugtök, en í reikningi stenzt þeim enginn hvítur maður snúning. Þeir nota elztu, einföldustu og öruggustu reikningsvél sem til er — fing- nrna á höndum sér. Það er unun að horfa á þá margfalda, deila og leggja saman, sjá hvernig fingurgómarnir leika hver á móti öðrum, snertast og víxlast sitt á hvað — og eftir ör- skamma stund er svarið kom- ið! Aðferðin er svo einföld, að maður gæti óskað sér þess, að börnin manns lærðu hana í barnaskólanum. Það yrði án efa skemmtileg tilbreyting í reikningskennslunni og til létt- is mörgurn þeim, sem eiga erf- itt með að fylgjast með í þessu erfiða fagi. Eins og kunnugt er hafa börn yndi af allskonar fingraleikjum, og þessi reikn- ingslist er í rauninni ekki annað en fingraleikur. Aðferðirnar eru raunar marg- ar. Nokkrar byggjast á tylftar- kerfinu, þannig að allir fing- ur útréttir tákna 10, annar hnefinn krepptur táknar 11 og báðir hnefar krepptir tákna 12. Með þessari aðferð varð til sex tuga skipting Babýloníumanna til forna (5X12=60), en þá skiptingu notum við enn í dag: klukkutímanum skiptum við í 60 mínútur og mínútunni í 60 sekúndur. En við fingrareikning er tugakerfið auðveldast og skemmtilegast. Til þess að gefa lesendunum svolitla nasasjón af þessari skemmtilegu reiknings- list, skulu hér teknir þrír flokk- ar innan margföldunartöflunn- ar. Hver flokkur hefur sína að-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.