Úrval - 01.04.1954, Blaðsíða 45

Úrval - 01.04.1954, Blaðsíða 45
Forstjóri Veðurstofunnax í Bretlandi skýrir frá merkum nýjungum í veðurfræði. YEÐURSPÁR langt íram í tímann? Grein úr „The Listener", eftir O. G. Sutton. I RIÐ 1922 kom út í Bret- landi mjög óvenjuleg bók eftir kvekarann og stærðfræð- inginn Lewis Fry Riehardson, sem dó síðastliðið haust. Bókin var að fleiru en einu leyti at- hyglisverð. Aftan við hana var listi yfir 90 rittákn. Það voru ekki aðeins allir stafir hins gríska og rómverska leturs, heldur einnig egypzkt letur og undarleg tákn, sem höfundur- inn hafði sjálfur búið til. Hann þurfti alla þessa stafi sem stærðfræðitákn í hinum flóknu útreikningum í bókinni. Bókin hét Weather Forecasting by Numerical Processes (Veðurspá með stærðfræðilegum útreikn- ingum). Fjnrir hvað er þessi bók merkileg ? Markmið Richard- sons var að reikna út veðrið á sama hátt og stjörnufræðingar reikna út gang himintungla, segja fyrir um sólaruppkomu og sólarlag, kvartilaskipti tunglsins og myrkva á sól eða tungli. Flestir munu kann- ast við Siglingaalmanakiö, (Nautical Almanac), árbókina sem flytur útreikninga Sir Harolds Spencer-Jones, hins konunglega stjörnufræðings, á gangi sólar, tungls og nokkurra stjarna, séð frá Greenwich. I almanaki þessa árs er þess t. d. getið, að 30. júní 1954 verði almyrkvi á sólu á mjóu belti yfir Norðuratlantshafi, og tími sólmyrkvans er gefinn upp á mínútu. Af formálanum má ráða, að þessi sólmyrkvi var reiknaður út fyrir nokkrum ár- um. Við vitum af reynslunni, og af öðrum ástæðum, að útreikn- ingar Sir Harolds bregðast aldrei. Sá sem athuga vill sól- myrkvann getur treyst því að hann komi á tilsettum stað og tíma. Hið eina sem getur gert strik í reikninginn er, að loft verði skýjað svo að ekki sjái til sólar. Almanakið segir ekkert um það atriði, sem þó er mjög mikilvægt, bæði fyrir stjörnu- fræðinga og áhorfendur. Ef Sir Harold væri krafinn sagna um veðrið, mundi hann vafalaust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.