Úrval - 01.04.1954, Síða 50

Úrval - 01.04.1954, Síða 50
48 TÍRVAL anna í hinu raunverulega gufu- hvolfi, heldur af meginþáttum þess. En jafnvel þó að við not- um einfalt „líkan“, gætum við ekki haft undan veðrinu, ef við hefðum ekki hinar fullkomnu rafeindareikningsvélar, sem jafnast á við heilan her reikn- ingsmanna eins og Richardson hugsaði sér. Það eru þessi nýju tæki, en ekki neinar stórmerk- ar uppgötvanir í stærðfræði, sem gert hafa okkur kleift að hefja tilraunir með stærðfræði- legar veðurspár. Ég ætla nú að skýra nokkuð frá því starfi sem fram fer í Veðurstofunni. Svæðið sem við höfum til athugunar er fer- hyrningur, sem nær yfir hluta af Norður-Atlantshafi og Vest- ur-Evrópu. Á þessum ferhyrn- ingi er net 200 athuganastöðva, þaðan sem við fáum á tiltekn- um tímum upplýsingar um loft- þyngd við yfirborð sjávar og í um 5500 metra hæð. Þetta eru frumupplýsingarnar, sem stærð- fræðingurinn byrjar með út- reikninga sína. (Loftþyngdar- mælingar í 5500 metra hæð eru gerðar með því að senda upp loftbelgi með mælitækjum og senditækjum). ,,Gufuhvolfslíkanið“ gerðu tveir starfsmenn við rannsókn- ardeild Veðurstofunnar. Hæð þess er um 9000 metrar; það felur í sér áhrif af snúningi jarðar og tekur einnig nokkuð tillit til áhrifa af hita, en það hefur enga innri núningsmót- stöðu. Reikningsjöfnur þessa líkans eru blátt áfram tjáning þeirra eðlisfræðilögmála, sem ráða hreyfingum lofts í þeim ,,kassa“ sem takmarkast af áðurnefndum ferhyrningi, yfir- borði jarðar og ,,loki“ líkansins í 9000 metra hæð. Og þær geta gefið upplýsingar um hve hratt loftvogin fellur eða stígur á til- teknum tíma á stöðum á hinu tiltekna svæði. Að fengnum þessum upplýsingum getum við reiknað út hinar raunverulegu loftþyngdarbreytingar stutt fram í tímann. Þó að ,,líkanið“ sé einfalt, eru jöfnurnar alltof flóknar til þess að hægt sé að leysa þær nógu fljótt á venju- legan hátt. Það verður að nota rafeindareikningsvél. Það tek- ur fimm mínútur að ,,mata“ hana á þeim upplýsingum sem fyrir liggja, hún er tíu mínútur að leysa jöfnurnar og fimm mínútur að þrykkja útkomurn- ar á pappír. En svarið sem reikningsvélin gefur nægir að- eins til þess að segja fyrir um loftþyngdina klukkutíma fram í tímann. Það verður því að endurtaka útreikningana fyrir hvern klukkutíma þangað til við erum orðnir sólarhring á undan og ,,mata“ reikningsvél- ina hverju sinni á þeim niður- stöðum, sem fengust í næstu útreikningum á undan. Þetta er sama aðferðin og Richardson notaði á sínum tíma. Til að skýra þetta betur, skul- um við taka dæmi. Við byrj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.