Úrval - 01.04.1954, Síða 53

Úrval - 01.04.1954, Síða 53
HEIMSÓKN 1 BATA — STÆRSTU SKÓVERKSMIÐJUR EVRÖPU 51 staðið miklar deilur, og mikið verið um þau skrifað. Tómas Bata fórst í flugslysi árið 1932, en verksmiðjurnar — sem þá voru orðnar margar — héldu áfram að vaxa undir stjórn A. J. Bata, bróðursonar Tómasar gamla. En þessi kvistur í ættarmeiði Batanna þótti sýna Þjóðverjum fullmikla samvinnulipurð á her- námsárunum, enda var fyrir- tækið fljótlega þjóðnýtt eftir frelsun landsins. En þá var A. J. Bata fyrir löngu lagður af stað til Suður-Ameríku, þar sem hann kvað hafa stofnað nýtt fyrirtæki. En nú er okkur sagt að Fere- bauer forstjóri sé að koma. ,,Hvað viljið þið fá að vita?“ spyr hann á þýzku um leið og hann kemur inn í fundarher- bergið sitt, þar sem margir blaðamenn eru fyrir. Forstjórinn er viðkunnanleg- ur maður, blátt áfram og óhá- tíðlegur. Við hefðum getað hald- ið, að hann væri skrifstofustjóri, eða kannski öllu frekar verk- fræðingur, sem tekið hefur sér fimm mínútna frí frá teikni- borðinu til að fá sér sígarettu og spjalla við gesti. En hann er ekki búinn að tala lengi þegar okkur verður ljóst, að það er ,,big bissniss" sem hann lifir og hrærist í. Hann hefur verið hjá Bata í aldarfjórðung. Franskur starfsbróðir, Ser- van-Schreiber frá ,,L’Echo“, ríður á vaðið: „Allir kvarta um, að verk- smiðjurnar séu reknar með tapi. Hvað segið þér um það?“ „Það er ekki rétt,“ svarar forstjórinn snöggt. „Við erum langt á undan áætlun." „Hvað verður um ágóðann?" spyr annar blaðamaður. „Áður fór hann í vasa Bata- f jölskyldunnar, nú rennur hann til ríkisins." „Hve mikill er ágóðinn?" „Duglegir kaupsýslumenn um allan heim reikna gjarnan með 10% nettóhagnaði, og við erum ekki lakari." Urn launin segir forstjórinn, að lágmarkið sé 600 tékkneskar krónur á viku*). En duglegir menn fá um 1200 krónur og þeir beztu allt upp í 1600. Laun kvenna eru hin sömu og karla fyrir sömu vinnu, en ákvæðis- vinnufyrirkomuiagið gerir það aðverkum, að karlmennirnir, sem hafa meiri líkamsburði, hafa að jafnaði hærri laun. „Við hvað eru forstjóralaun miðuð?" „Það er misjafnt," svarar Ferebauer forstjóri brosandi. Það er gerð áætlun um rekstur- inn. Ef við förum fram úr áætl- uninni, fá verkamennirnir auka- þóknun, einnig verkstjórar og forstjórar. En hið gamla rússn- eska launakerfi höfum við ekki getað notað hér. Það er ekki hægt að setja alla jafnt og *) Samkvæmt skráðu gengi um 200 ísl. krónur. — Þýð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.