Úrval - 01.04.1954, Síða 55

Úrval - 01.04.1954, Síða 55
HEIMSÖKN 1 BATA — STÆRSTU SKÓVERKSMIÐJUR EVRÖPU 53 reisa það og brjóstmynd af hon- um stendur við anddyrið. Skólamálin virðast vera í góðu lagi, að minnsta kosti hvað snertir starfs- og iðnskóla. Bygging skólanna er einnig að mestu verk Tómasar Bata. Að því er mér skilst hefur Tómas Bata notið hylli verka- manna. Þeir báru virðingu fyrir honum og litu á hann sem strangan heimilisföður. Þar að auki var hann duglegur fagmað- ur og afburðakaupsýslumaður. Um bróðursoninn A. J. Bata andar kaldar. Það virðist eng- inn harma, að hann hefur hrist ryk skóbæjarins af fótum sér fyrir fullt og allt. Það eru mörg snotur íbúðar- hús, eins, tveggja og þriggja íbúða. Sum eru byggð á einka- lóðum, sem Bata hefur selt, en flest þeirra eru í eigu verksmiðj- anna. Nú eru raunar ekki byggð einbýlishús lengur, bærinn er orðinn svo stór, að hann verður að fara spart með lóðirnar. Sér- kenni er, að það eru hlaupandi númer á húsunum, ekki aðeins í hverri götu fyrir sig, heldur í öllum bænum. Annað sérkenni er, að yfir útidyrum eru alls staðar teiknaðar myndir. Það er gamall siður, upprunalega til- kominn svo að börn, sem ekki eru læs, rati heim til sín. Við göngum inn í hús nr. 3640 — sem er með mynd af leður- blöku yfir dyrunum — og uppi á annarri hæð erum við kynnt- ir fyrir ritstjóra ,,Tep“. Hann er á skyrtunni, bersýnilega ný- vaknaður af miðdegisblundin- um. En hann strýkur Lenin- skegg sitt og tekur alúðlega á móti okkur og sýnir okkur ný- tízkulega íbúð sína, sem hann borgar fyrir 500 tékkneskar krónur á mánuði. Húsbúnaður er fábrotinn, húsgögnin fá en smekkleg, og lítið um myndir. Eg tek þó eftir, að tvær stórar ljósmyndir hanga yfir skrif- borðinu í stofunni, er önnur af Stalin en hin af Gottwald. Á heimleiðinni er okkur sýnt stærsta kvikmyndahús Mið- Evrópu, með 1600 sætum. Það er nálægt verksmiðjunum. Á öðrum stað sáum við sundlaug. Og í skógarlundi er okkur bent á timburhús, sem er mjög frábrugðið öllum rauðu múr- steinshúsunum í bænum. Það er lítið íbúðarhús í gömlum stíl, óásjálegt í þessu umhverfi, en sögulega merkilegt fyrir þær sakir, að þar bjó Tómas Bata — stofnandi bæjarins og verk- smiðjanna. Margt hefur breytzt í skóbænum, en hús skókóngs- ins stendur eins og það var þeg- ar hann bjó þar. o-o-o
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.