Úrval - 01.04.1954, Síða 63

Úrval - 01.04.1954, Síða 63
S engri vísindagrein eru um þessar mundir eins stórstígar framfarir og í efnafræð- ánni. Hér er drepið á ýmislegt — NÝTT nr efnasmiðjum heimsins. Úr „Chemistry“, „Det rigtige", „Discovery" og „Popular Science Monthly“. ■CHEMISTRY: HYDRAZINE Eftir Harland Manchester. Ar RUM saman var hið kem- iska efni hydrazine, sem lítur út eins og vatn og hefur svipaða lykt og ammoníak, ekki annað en sýningargripur í rann- sóknarstofum efnafræðinga. En í síðari heimsstyrjöldinni gerðu þýzkir efnafræðingar úr því geysiorkumikið rakettuelds- neyti. Þar með höfðu þeir opn- að dyr að dýrmætu efnaforða- búri, því að hydrazine hefur nú þegar reynzt sannkallað undra- efni á fjölmörgum sviðum. Eitt af afleiðsluefnum þess er nýtt berklalyf, sem virðist ætla að reynast vel. Annað dregur stórkostlega úr vexti jurtagróð- urs, ef því er úðað á hann. Fjöl- margar efnaverksmiðjur vinna nú að því að nýta þetta undra- efni á sem flestum sviðum. Hydrazine var fyrst notað sem rakettueldsneyti 1943, þeg- ar flugvél, ekki ósvipuð tundur- skeyti í laginu, hóf sig til flugs skammt frá Bremen. Hún geist- ist gegnum geiminn eins og loftsteinn og sendi frá sér ofsa- legan hvin. Flugmaðurinn, sem fór í reynsluflugið, átti ekki nógu sterk orð til að lýsa hrifn- ingu sinni á flughæfni þessarar hraðskreiðu vélar. Þetta var Messerschmitt 163- B, fyrsta mannstýrða rakettu- flugvél sem smíðuð hafði verið. Þjóðverjar byggðu 300 slíkar vélar, sem reyndust flugher Bandamanna skæðir óvinir síð- ustu mánuði stríðsins. Eftir stríðið voru ein slík flug- vél og höfundur hennar, flug- vélasmiðurinn dr. Alexander Lippisch, flutt til Kalifomíu, þar sem frekari tilraunum var haldið áfram. Bretar fengu líka eina ,,163-B“, og einnig Rússar, ásamt tækjum, mótum og tækni- fræðingum. Þessi litla, þýzka rakettuflugvél hefur valdið byltingu í flughernaði. Framleiðsla á hydrazine hef- ur margfaldast á undanfömum árum og er nú um 140.000 kg. á ári í Bandaríkjunum einum. Það er búið til úr ódýrum efn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.