Úrval - 01.04.1954, Blaðsíða 98

Úrval - 01.04.1954, Blaðsíða 98
S6 ÚRVAL ins“, þegar þeir þurftu mest á hjálp þeirra að halda. Þeir eru ekki frændur mínir, nei, góðir hálsar. Þetta er ástæðan til þess að ég er ekkert hrifinn af Bretum. En hvort mér var vel til þeirra eða ég fyrirleit þá, skipti ekki máli eins og á stóð. Ég varð að vera vingjarnlegur, því að ég átti ekki í annað hús að venda. „Á hvaða dalli eruð þið, drengir?" ,,Þú ert Ameríkani, — hvað ert þú að gera hér?“ „Eg var trúlofaður stelpu, sem átti veika móður. Ég varð sjálfur að fara með hana á spít- alann. Svo — þið skiljið." „Og það er ekki hollt fyrir þig að vera hér lengur?“ „Alveg rétt. Gæti ég leynzt um borð hjá ykkur?" „Ekki ómögulegt. Við erum alltaf tilbúnir að rétta hjálpar- hönd.“ „Hvert siglið þið?“ „Til Lissabon og Möltu, ogsvo til Egyptalands. Við getum ekki tekið þig með þangað, en þér er velkomið að vera með til Bou- logne. IJr því verður þú að sjá um þig sjálfur." „Það er allt í lagi, ef ég kemst til Boulogne." „Skipstjórinn er bölvað þræl- menni. Ef hann væri ekki eins og hann er, þá skyldum við fara með þig í skemmtisiglingu krineum hnöttinn. Hlustaðunúá hvað þú átt að gera. Þú kemur niður að skipi klukkan átta í kvöld. Þá verður skipstjórinn orðinn blindfullur. Hann heyrir hvorki né sér. Við bíðum þín við borðstokkinn. Þú skalt gefa mér gætur. Ef ég ýti húfunni aftur á hnakka, þá er allt í lagi og þér er óhætt að koma um borð. En ef einhver rekst á þig þar, þá máttu ekki segja hver hjálpaði þér. Því verður þú að lofa.“ „Ég skil. Ég skal vera kom- inn klukkan átta.“ Ég stóð við það. Húfan var aftur á hnakka. Skipstjórinn var svo fullur, að það rann ekki af honum fyrr en við komum til Boulogne. Þar fór ég af skip- inu, og þannig komst ég til Frakklands. Ég skipti pening- um mínum í franska mynt. Síð- an keypti ég mér farmiða með lestinni til fyrsta viðkomustað- arins á leiðinni til Parísar. Það var Parísarhraðlestin. Ég sté upp í hana. Frakkar eru manna kurteis- astir. Enginn sýndi mér þá á- reitni að fara fram á að sjá far- miðann minn. Lestin rann inn á svonefnda gare, en það þýðir brautarstöð hjá þeim. Þannig komst ég til Parísar, sem menn segja að sé paradís þeirra Ameríkana, sem eru orðnir leiðir á guðs eigin landi. Nú var spurt um farmiðana. Lögreglan í París er ekki lengi að hugsa sig um. Þar sem ég hafði engan farmiða til Parísar, og hafði ekið alla leið frá Bou-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.